Ægir - 01.02.1916, Blaðsíða 17
ÆGIR
29
hugsað mjer að minnast dálítið á ára-
bátaslysin líka, en af þvi jeg lief orðið
svo langorður, sleppi jeg því í þetta
skifti, vinst máske tækfæri til þessseinna.
Reykjavík 10. febrúar 1910.
Xrækiinpr til faSi.
Það eru aðeins fá ár siðan fólk í
Belgíu fór að neyta kræklings. Aður en
ófriðurinn hófst, var þó farið að ílytja
krækling inn frá Hollandi.
Síðan stríðið hófst heiir innílutningur-
inn aukist ákaflega, og eftir þvi sem frá
er skýrt í »Deulsche Fiskerei-Zeitung«,
flytja nú skip svo tugum skiftir í reglu-
hundnum ferðum um 100 smálestir hvert
af kræklingi frá söndunum við Schelde-
mynni til Belgíu, einkum til Brússel.
Kræklingur er þannig orðin þjóðar-
fæða i stórum stil í landi, þar sem ostr-
ur voru þvi nær eina skeldýrið, sem
neytt var áður.
Svinaiifur setn fiskibeíta.
I desemberhefti af »Norsk Fiskeritid-
ende« 1915 stendur svolátandi grein:
»Eins og sjá má af þvi, sem hjer fer
á eftir, er svinalifur í miklu áliti í Dan-
mörku, sem fiskibeita. Um þetta skrifar
P. i »D.F.T. (Dansk Fiskeritidende). »Frá
Harboön« er skrifað: »Beitumálið er
mjög iskyggilegt áhyggjunfni á vetrarver-
tiðinni sem í hönd fer. Svo er mál með
vexti, að svínalifur er aðalbeitan, og hún
er stigin afskaplega í verði. Verðið er
nú ekki undir 3 kr. pr. stk., þar sem
hún áður kostaði rúma 50 aura.
Þegar nú þess er gætt, að norsk brisl-
ing hefur hækkað mjög i verði, veldur
þetta miklum erfiðleikum fyrir fiskiveið-
arnar fram yfir það sem vanalegt er.
Mundi ekki tjá að snúa sjer til rjettra
hlutaðeigenda til þess að fá sett einhvers-
konar meðalverð á lifrina?
Eigi væri það nema sanngjarnt og
nauðsynlegt tillit til atvinnuvegarins.
Formannavísur.
Guðfínnur Pórarinsson, af Eyrarbakka.
Stýrir ílausti fengsamur.
fjarðar-roða-eiðir,
gætinn, hraustur Guðfinnur,
gegnum boðaleiðir.
Lætur þreyta »Fálkann« flug
flóðs um reiti kalda,
drengja sveitin sýnir dug',
sær þótt bleyti falda.
ivar Geirsson, af Eyrarbakka:
Kafteinn ör á öldujó
Ivar Geiri borinn,
æ með fjöri sækir sjó,
seigur, eirinn, þorinn.
»Vonin flýtur ferða-trygg,
— faldar hvítu boðinn —
sundur brýtur báru-hrygg,
byrjar nýtur gnoðin.
Jóhann Guðmundsson, frá Gamla-Hrauni:
Jóhann eigi hefur hátt,
Hrönn þótt veginn grafi,