Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1916, Blaðsíða 18

Ægir - 01.02.1916, Blaðsíða 18
30 ÆGIR hleður fleyið fiski þrált, fram á regin-hafi. Lætur skeiða »Svaninn« sinn sels- um breiða móa, hefur leiði út og inn, oft með veiði nóga. Jón Jónsson, frá Norðurkoti: Jón við Norður- kendur kot, kappa forðum jafninn, ljet úr skorðum skríða á flot skötu-storðar-hrafninn. »Færsæl« hleypir hnýsu tún, hjálmunvalar gætir, ærið gneypur undir brún, Unn þá fjalir vætir. Jón Sigurðsson, af Eyrarbakka: Heldur geyst um síla-svið súða-teistu á floti, jafn að hreysti og jöfrasið Jón frá Neistakoti. »Marvagn« hleður hetja kná, — hlakkar voð i gjósti. Syngja veður svignar rá, sýður froða á brjósti. Kristinn Pórarinsson, af Eyrarbakka: Einn er Kristinn aflakló af álma-kvistum haldinn, kjark ei misti kempan, þó Kári hristi faldinn. »Margrjet« hryndir hart á mið Hljes- und strindi breiða Hamist vindur, hugað lið herðir í skyndi reiða. LEIÐRJETTINGAR. Prentvilla varð á kápu Ægis síðast. Þar stendur, 8. árg. nr. 12, en á að vera 9. árg. nr. 1. A fyrslu lesmálssíöu stendur 8. árg., en á vera 9. árg. Þessar villur eru menn beðnir að leið- rjetta. Heima. Ársfundur Fiskifjelags íslands var haldinu eins og getur um fyrst i blaðinu, laugard. 12. febr. Vjelfrreðingur Fiskifjelagsins hr. Ólafur Sveinsson hjelt námskeið í mótorvjelafræði hjer í Rej'kjavík síðast- liðinn janúarmánuð. Par tóku 29 menn próf í tjeðri grein. 13. febrúar fór hann með »Flora« til Akureyrar og er svo til ætlast að hann haldi þar námsskeið næsta mánuð. Hvert hann fer þaðan er ekki ákvarðað enn þó. Það virðist svo sem áhugi manna sje að vakna og veitir ekki af, nú eru bátar að stækka, fleiri menn á þeim og ábyrgðin meiri; er von- andi að sá tími komi, að menn skilji og sjái það, að aðalmaðurinn á þessum fleytum verður að vera ábyggilegur, mað- ur sem skilur hverju honum er trúað fyrir ög hverju það getur til leiðar komið að takast á hendur starf, sem hann ekk- ert skynbragð ber á. Aflaskýrslubækur þær, er Fiskifjelagið útbýtir til ver- slöðva landsins er nú farið að senda út. Yið þá útsendingu er þó það að athuga,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.