Ægir - 01.09.1916, Page 5
ÆGIR.
MÁNAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS
arg.
Reykjavík. September, 1916.
Til landsmanna.
Enn einu sinni er hér ítrekað og skor-
að á landsmenn, að þeir sendi »Ægi«
ritgerðir, tysingu á ástandi i hinum
5'msu veiðistöðum eða eitthvað er gæli
orðið til fróðleiks og gagns.
Þau 3 ár, sem eg hefi verið ritstjóri
Ægis, hef eg, þrátt fyrir áskoranir til
nianna, ekki getað aílað slíks.
Menn þurfa ekki að hræðast, þótt rit-
gerðin sé ekki sem bezt skrifuð, eða að
réttritun sé ekki góð. Prentararnir eru
duglegir að lesa skrift og prófarkir eru
lesnar, að eins að efnið sé þess eðlis að
nm það sé vert að skrifa, það er nóg.
Put eins og Ægir, verður að innihalda
hitt og annað úr öllum verstöðvum
landsins og það verður fátæklegt, þegar
í þvi sjást að eins ritgerðir eftir ritstjór-
ann, hitt og annað um ástand og við-
hurði sunnanlands, en það er ekki nóg.
Deildir fiskifélagsins eru nú þegar um
Mt land og þær hljóta að hafa einhver
áhugamál og þau mál verður Ægir að
geta um, þeirra eina rit. Ægir er ekki
frekar málgagn stjórnar Fiskifjelagsins,
enn allra Fiskifjelagsdeilda yfirleitt, það
ei' rit alls félagsins.
Eg, sem ritstjóri Ægis, finn hezt, að í
ritið vantar margt og mikið, sem gæti
komið að notum, en eg ra5.ð ekki við
það. Á skrifstofuna koma að vísu marg-
Nr. 9.
ir og skýra margt fyrir mér, en skýring-
ar þeirra, sem lcoma úr öðrum bygðar-
lögum, sem þeir þekkja lítið, eru öðru-
vísi en frá þeim, sem þar eiga heima,
frá þeim verða þær ábyggilegastar og
beztar. Fiskideildir eru nú yfir 30 á
landinu og undarlegt væri, skyldu þær
ekkert hafa, sem vert væri að rita um.
Slíkt er nauðsynlegt og væri auk þess
til hjálpar og stuðnings við stjórnarstörf.
L)rsing á afskektum veiðistöðum er nauð-
synleg og þar eð ýmislegt er sent stjórn-
inni til umsagnar, væri það léttir að vita
einhver deili á hinum 5rmsu stöðum,
hvaðan lánbeiðnir eða eitthvað þvílíkt
kynni að koma.
Með þessu mætli ef til vill kippa ýmsu
í lag. Virtist eillhvað vera i ólagi, mundu
leiðbeiningar fáanlegar, sem gælu máske
orðið að notum og borgað skriftirnar.
Fau sjóplássin, sem eru í minslu sam-
bandi við aðalkauptún landsins, ættu
einkum að láta heyra frá sér, og þau
ættu að reyna að færa sér i nyt, það
sem stjórn Fiskifélagsins ávalt býður
fram og það er að gefa allar þær upp-
lýsingar, sem unt er, um þær fyrirspurn-
ir sem fram kunna að koma,
Fjelagið er ungt enn þá og hefir að
ýmsra dómi starlað lítið, en almenning-
ur veit lítið um staffið enn og svo var
um Búnaðarfélagið fyrstu árin, það þólti
ekki upp á marga fiska, en hvað er það
ekki búið að gera nú? I’ólt Fiskifélagið
helði ekkert gert, nema tilraunina með