Ægir - 01.11.1917, Blaðsíða 1
X. íli*
JNr. 11-13,
1. v Trj'ggvi Gunnarsson.
2. Lög um slysatryggingu sjómanna.
3. — — fiskiveiðasamþyktir og lendingasjóði
4. Fiskirannsóknarferðir 1915—1916 Bj. Sæm.
5. Nefndarálit Fiskiþingsins 1917.
6. Skýrsla »Ekknasjóðs á Vestmanneyjum«.
7. Skólaskiþ og hjálþarskiþ (bréf).
8. Björgunarskip.
9. Verzlunarráð og siglingaráð. Sv. E.
10. Vitar og sjómerki.
11. Sjómannaskóli í Kristjaníu.
12. Skip talið af.
13. Störf er stjórn Fiskifélagsins veitir.
Verð: 3 kr„ Dtgefandi: Piskdfjelat* tslands. Gjalddagi:
erlendis 15 lrr. Afgreiðsla Skrifstofa Fiskiíjelagsins, 1. jólí.
Símnefni Thorstein. Endist best.
Sími: 207. Fiskast mest.
Útgerðarmenn og skipstjórar!
Netavinnustofan »Liverpool«, er fyrsta netaverksmiðjan hjer á landi er
býr til botnvörpur. Skipstjórar er notað hafa netin, gefa þeim eindregin með-
mæli um, að haldbetri og íiskisælli net hafi þeir eigi notað áður. Netin eru
búin til úr sama efni, með sömu gerð og af sörau mönnurn og undanfarið. iJrátt
fyrir verðhækkun á efni verða netin seld með lægra verði en áður meðan
fyrirliggjandi byrgðir endast. Pantið netin í tíma! Manilla, vírar, lásar, m. m.
til skipa, hvergi eins ódýrt og í Liiverpool.
Skrifstofa Fiskifjelags íslands er í Lækjargötu 4 uppi, opin kl. 1—5. Sími 463. Póstliólf 81.