Ægir - 01.11.1917, Blaðsíða 25
ÆGIR
177
Skýrsla
um starfsemi „Ekknasjóðsins'* Yestmannaej’jum 1917.
I.
Árið 1917 hafa »Ekknasjóðinum« borist óvenju margar og góðar gjafir, í
fiski og peningum.
I fiski hafa gefið:
1. M. Guðmundsson, (»Hansína«) 27 kr. 39 aur
2. St. Guðlaugsson, (»Halkion«) 30 — 09 —
3. G. Magnússon, (»Óskar«) 26 - 00 —
4. Þ. Jónsson, (»Enok«) 10 — 50 -
5. G. Jónsson, (»Ingólfur«) 9 — 85 —
6. Erlendur Árnason (»Von«) 13 — 85 -
7. Þorst. Jónsson, (»Unnur«) 30 — 00 —
8. J. Benjamínsson, (»Sleipnir«) 14 - 05 —
9. Vigf. Jónsson, (»Sigríður«) 25 — 50 —
10. Jón Sighvatsson, (»Bliða«) ... 15 — 30 —
11. St. Gíslason, (»Gústaf«) 27 — 20 —
12. S. Oddsson, (»Baldur«) 14 - 60 —
13. E. Þórarinsson, (»Gideon«) 19 — 40 —
14. Joh. Sörensen, (»Goðafoss«) 92 — 30 -
15. G. Ingvarsson, (»Sigurfari«) 5 - 30 —
361 kr. 23 aur.
6.
7.
8.
9.
10.
10 kr. 00 aur.
í peningum hafa gefið og lofað söinu upphæð árlega meðan þeir eiga dvöl
hér í Eyjunum :
1. Anna Pálsdóttir, Arnarholti. ...
2. H. Gunnlaugsson, læknir ... ...
3. Sigfús Johnsen, cand. jur.....
4. G. Guðmundsdóttir, verslunarstjóri
5. Jóhanna Erlendsdóttir, Ásbyrgi.
Kristján Gíslason, útgerðarmaður
Páll Oddgeirsson, kaupmaður...
Sesselja Ingimundsdóttir, Gjábakka..
Kvenfélagið »Likn« ........ .......
Þorsteinn Jónsson, Jómsborg........
10
10
10
10
10
10
10
10
10
- 00 —
- 00 —
— 00 —
— 00 —
— 00 —
— 00 —
— 00 —
— 00 -
- 00 —
100 kr. 00 aur.