Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1919, Blaðsíða 14

Ægir - 01.01.1919, Blaðsíða 14
8 ÆGIR Au^lýsing um þær vörur, sem eigi er skylt að bjóða Útflutningsnefnd. Tilkynning nr. 11. Eins og auglýsing stjórnarráðsins, 3. júní þ. á., um skipun Útflutningsnefnd- ar tekur fram, skal bjóða Útílutningsnefnd til kaups alt sem framleilt er á yfir- slandi ári til úlílutnings af þessum vörum: fiski allskonar, síld, lýsi, þorskahrogn- um, fiski- og síldarmjöli, kindakjöti, ull, gærum og hrossum. Samkvæmt bréfi stjórnarráðsins, dags. 16. þ. m., tilkynnist því hér með, að vörur þær af þessa árs framleiðslu, sem eigi eru hér nefndar, en áætlaðar eru þó til útflutnings, er eigi nauðsynlegt að bjóða Útflutningsnefndinni til kaups, og tekur hún þá eigi heldur að sér afskifti "af þeim vörum. Hins vegar aðvarast útflytjendur slíkra vara um það, að hver útflytjandi verður að útvega sér hjá breska ræðis- manninum hér, útílutningsleyfi fyrir þær, og viðurkenningu á móttakanda þeirra erlendis. Um hert skinn er það athugavert, að vafasamt er hvort meira megi flyta út af þeim en venja hefir verið til undanfarin ár. Reykjavík, 20. des. 1918. Thor Jensen. Pélur Jónsson. Ó. Benjaminsson. “Reglugerð um bráðabirgðaútflutningsgjald. Samkvæmt lögum 14. júní 1918, um bráðabirgðaútflutningsgjald, eru hér með sett eftirfarandi ákvæði um gjald þetta: 1. gr. Meðan Norðurálfuófriðurinn stendur og ráðuneyti íslands fer með verzlun

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.