Ægir - 01.01.1919, Blaðsíða 26
20
ÆGIR
veiðum, en siðasta farm sinn seldi hann
i Englandi fyrir 5000 Pund.
»Snorri goði«
fór héðan 22. þ. m. áleiðis til Eng-
lands, fullhlaðinn af fiski, sem hann
hafði allað á rúmum þremur sólarhring-
um fyrir Vestfjörðum. Skipstjóri á hon-
um er Einar Einarsson frá Flekkudal.
Nýlt skip.
Hinn 9. þ. m. kom hingað hið nýja
botnvörpuskip »Vínland«, sem skipstjóri
Jón Jóhannsson sótti til Hollands. Það
var pantað fyrir stríðið, en alt stöðvað-
ist við það og fékst það ekki fyr en nú.
Frnkkar
munu ætla að fjölmenna liér á ver-
tiðinni.
Veiðarfæri.
Til vandræða horfir með, að ekkert
seglgarn fæst enn eða hefir fengist til
þessa. Kent er um að útflutningsleyfi
hafi ekki fengist frá Bretlandi, en þó er
það sú vörutegund, sem samningarnir
lofa.
Eftirstöðvar
af fiski þeim, sem aílast hafði á siðasta
ári eða það sem var framyfir þau 12000
tons, sem Englendingar áttu samkvæmt
samningi að fá eru nú seldar hr. G. Cop-
iand stórkaupmanni fyrir kr. 272,00 hvert
skippund af verkuðum íiski M 1; fyrir
M 2 greiðir hann 15 kr. minna fyrir
skippundið.
fjórðungsjimg Vestjiriinga
verður haldið á ísafirði og hefst þ. 25.
marz n. k. kl. 11 árdegis.
Á þinginu verða rædd öll þau málefni
er sjávarútveg snerta og upp verða bor-
in. Sérstaklega má nefna: Horfur sjávar-
útgerðar. Vitabyggingar á Vestfjörðum.
Samstörf fiskifélagsdeilda.
Þess er fastlega vænst að sem allra
flestar deildir á Qórðungssvæðinu sendi
fulltrúa á þingið. Eins eiga þær deildir,
sem óska að borin verði upp sérstök
áhugamál þeirra, að tilkynna mér það
sem fyrst, svo eg geti skýrt öðrum deild-
um frá þeim.
Bolungavik, 8. jan. 1919.
Arngr. Fr. Bjarnason
p. t. fjórðungsforseti.
Aðalfundur
Fiskifelags íslands
verður haldinn laugardaginn 15. febrúar
n. k. í húsi K. F. U. M. hér i Reykja-
vik og hefst kl. 6 e. h.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Fiskifélagsdeildum er heimilt að senda
fulltrúa á fundinn samkv. 18. gr. félags-
laganna,
Stjórnin.
Preuesmiðjan Gutenberg.