Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1919, Blaðsíða 2

Ægir - 01.08.1919, Blaðsíða 2
Æ G I R co 'ca heíir til sölu: Sjókort yfir strendur Islands, bæði partakort og ensk og dönsk heildakort, Portland—Reykjavík, Vestrahorn—Portland, Langanes—Vestrahorn, Skagafjörður—Langanes, Húnaflói, Snæ- fellsjökull—Horn, Faxaflói, Vestmannaeyjar o. fl. — Bækur: Den islandske Lods — Stýrimannafræði — Kenslubækur í mótor- fræði — Kenslubækur í maskínufræði — Töflubækur — Kenslu- bækur í rafmagnsfræði — Signalbækur — Skipalistar — Aima- nök handa sjómönnum o. fl. o. fl. — Allar bækur og sjókort útvegað sé það ekki til í verzluninni — — — — — — Leitið eftir öllum þessum nauðsynjum í Bókaverzlun Sig'f. Bymundssonar Pósthólf 16 — Reykjavík. 1 Blikksmíöavinnustofu J3. J. Pétur55oaar Sími 125. Reykjavík. Pósthólf 125. kaupa menn beztar og ódýrastar neðanskráðar vörntegundir til skipaútgerðar Acetyien Gasblys, Aðgerðar-Ljósker, Akkeris-Ljösker, Blikk- brúsa, Blyskönnur, Hliðar-Ljósker, Jafnvægislampa, Lifrar- bræðsluáhöld, Loftrör, Oliubrúsa, Olíukassa (i mótorbáta), Oliukönnur, Potta (allar stærðir), Síldarpönnur, Steam-Ljósker, Heck-Ljósker, Troll-Ljósker, Gas-Ljósker, Form, Tarinur, Könnur, Katla, Fiskbakka, Brennara, Glös rifluð og sljett í flestallar tegundir af Ljóskerum, Lampa, Lampaglös, Kveiki, Kúppla, og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja Styðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir kröfur nútímans með Vandaðri yinnu! Lágu verðiog fljótri afgreiðslu.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.