Ægir - 01.11.1925, Blaðsíða 22
214
ÆGIR
1
tölur þær, sem hér fara á eftir. Það eru
stórkostlegir möguleikar til þess að auka
meðalalýsisiðnaðinn, bæði má auka fram-
leislu hráefnisins og eins eru möguleik-
ar til þess að hægt sje að breyta miklu
af venjulegu Nýfundnalands-þorskalýsi,
sem notað er til iðnaðar í meðalalýsi.
Megninu af iðnaðarlýsinu mætti vafa-
laust breyta í meðalalýsi.
Fx-amleiðsla þorskalýsis á Nýfundna-
landi hefir verið til 30. júní:
kr Meðalalýsi i galiónum Verðmæti Iðnaðarlýsi i gallónum Verðmæti
1913 41,000 18,122 810,000 265,435
1914 26,900 17,010 1,055,000 386,825
1915 47,700 35,837 1,280,000 434,709
1916 142.000 254,562 1,300,000 682.234
1917 214,000 471,629 1,200,000 910,079
1918 321,000 674,093 1,860,000 1.768,724
1919 342,000 832,352 1,100,000 1,411,581
1920 291,000 726,852 1,300,000 1,435,872
1921 48,000 79,982 768,000 474,364
1922 48,000 28,265 •1,536,000 594,096
1923 51,000 36,967 1,300,000 656,989
1924 42,000 31,462 829,000 493,873
Árið 1920 var framleitt í Noregi 1,318,-
922 gallónur af meðalalýsi og 135,928
gallónur af iðnaðarlýsi.
Bætiefnin.
Það hefst nýtt tímabil og merkilegt
þegar doktorarnir Drummond og Zilva
frá British Research Counsil fyrir þrem
árum gáfu ut tilkynningu sina um hin
dásamlegu bætiefni i þorskalifrinni í
samanbui'ði við öll önnur næringarefni.
Þúsund tilraunir hafa leitt það í ljós, að
þoi-skalifur inniheldur langmest bætiefni,
sem læknavísindunum er kunn. Lifrar-
pottur hefir meira bætiefnamagn en 1200
pottar af beztu nýmjólk og 300 sinnum
meira af bætiefnum en bezta rjómabús-
smjör. Hvað hin svokölluðu bætiefni eru
i raun og veru er ekki kunnugt enn.
Sóiarbnrnlð.
Það er trú manna að þetta stafi frá
hinum fingerða gróðri meðfram sti'and-
lengjunni, þar sem sólin á sumrum nær
að hafa áhrif á botngróðurinn. Síldin
lifir á lindýrum, loðnu og kolkrabba, en
þetta er i sameiningu fæða þorsksins,
sem gengur á grynningarnar og upp að
ströndum Nýfundnalands á sumarvertíð.
Hitt er enn ærið rannsóknarefni hvers
vegna þorsklifrin er svo afarauðug að
þessum efnum samanborið við aðra fiska.
Mjög lítil bæliefni eru i öðrum hlut-
um fisksins nema hrognunum, fiá nátt-
úrunnar hendi er það þvi auðveldast
til hagnýtingar.
Dr. Zilva við Lister Institutið í London
kallar lifrina »fjárhirzlu« bætiefnanna, en
Dr. Bils við Johns Hopkins-háskólann
kallar hana »forðabúrið«. Bæði þessi
nöfn eru vel valin og er sú skoðun al-
menn, að þorskurinn safni í »foi'ðabúr-
ið« eða »fjarhirzluna« til eigin viðhalds.
Hann safnar bætiefnunum í allsnægtun-
um yfir sumarið til þess að geta dregið
fram lífið í sultinum á vetrum, þegar
hrognin þroskast og hrygningin fer fram.
Þegar hinn gotni þorskur gengur upp
að Nýfundnalandsströndunum i júni og
byrjun júli, er hann magur og gráðugur,
Lifrin er svo mögur að að eins 1 gallon
af lýsi fæst úr 8 gall. af lifur, en þegar
hann hefir fitað sig i allsnægtunum við
ströndina, fæst 1 gall. lýsi úr 3 gall. lifur
og litlu síðar er helmingui’inn lýsi.
Samanburður við Noreg.
Fiskveiðarnar við Nýfundnaland eru
stundaðar í júlí, ágúst og september,
þegar þorskurinn er i beztum holdum.
Það er því eigi að undra að lýsi úr lif-
ur þessa fisks er 2var sinnum auðugra
að bætiefninu A, sem er ómissandi fy^rir