Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1925, Blaðsíða 34

Ægir - 01.11.1925, Blaðsíða 34
Æ G I R Aflauki fyrir mótora. Nýr útbúnaður! I Hann eykur afl mótora alt að 50% ng gjörir gang þeirra liðiegan, skemmir þá ekki, er fyrirferðarlitill, endist jafnlengi og mótorinn og er ódýr. E Menn ættu að athuga hvort ekki nægir. að fá aflauka, áður lagt er í kaup á stærri mótorum í báta og hætta við nothæfan mótor, sem svo að líkindum lítið verður úr. Athugið hvort þér eigi 'sparið fé, með því að nota aílauka B. KR. GRÍMSSONAR, sem aðeins kostar kr. 60,00 á cylinder. Tvö dæmi eru til þess, að ekki var skift um mótora í bát, fyrir hið undraverða gagn, sem aflaukinn gjörði, meðan aðeins sex reynslustykkin voru notuð. JECftirlíking- aflaukans er bönnuð. Vélaverksmiðjan »STEÐJI« í Reykjavík hefir einkaumboð til að smíða og selja aflauka, tekur á móti pöntunum og afgreiðir þær, gegn póstkröfu, hvert á land sem er. simi „ste«ja,“ 1108. Br. Kr. Grímsson Stobkseyri

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.