Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1925, Blaðsíða 30

Ægir - 01.11.1925, Blaðsíða 30
222 <EG I R Útflutningur ísl. afurða í nóvember. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur verk 4519020 kg. 3892000 kr. Fiskur óverk, 1586350 — 595000 — Karfi salt: 510 tn. 13400 — SOd 4125 — 10(1230 — Lýsi 474460 kg. 246470 — Fiskimjöl 188725 — 44520 — Sildarolía 73370 — 30600 — Sundmagi 3240 — 10390 — Porskhausar 10650 — 1145 — Dúnn 370 — 20760 — Saltkjöt 4547 tn. 779380 — Gærur 140200 tals 728595 — Skinn sölt 15550 kg. 35790 — Skinn sútuð & hert 2966 — 7940 — Garnir 28740 — 45980 — Garnir hreinsaðar 4250 — 85000 — Mör 1420 — 2430 — UII 160350 — 323950 — Prjónles 20 — 200 — Rjupur 91680 tals 53750 — Silfurberg 10 kg. 1500 — Samtals í nóv. kr. 7019030 kr. Samtals á árinu í seðlakrónum 67822563 í gullkrónum 48198000 Um sama leyti i fyrra ( í seðlakrónum 73611000 1 í gullkrónum 39282000 Fiskbitgðirnar í landinu skiftast þannig eflir tegundum: 45.952 skp. stórfiskur. 6,377 — smáfiskur. 295 — ýsa. 47 — langa. 29,145 — labradorfiskur. 435 — — ýsa. 675 — keila. 6.863 — upsi. 18.640 - fiskur i salti. 108,429 skpd. Saltfiskinum er hér breytt í verkaðan fisk. Leiftrétting:ar. Eftirfarandi misletranir hafa slæðst inn í skýrslu erindrekans i Vestfirðingafjórðungi í septemberblaði ,Ægis. Aflafengur í Al'tafirði er þar talin 4785 skp. en á að vera 1785 skp. Mótorskipið Góa lékk ca 400 in. lifrar i stað 250 tn i téðn blaði. Auk skipa þeirra, er lögðu upp afla i Dýrafiiði lagði og gufub. Kakali par upp afla sinn i vor. Enn hefir mispientast Djúpmúli í stað Djúpa- vík(vi& Reykjarljörð) og Draumses fyrir Dranqs- nes (i Steingrimsfirði). Ritstjóri Sveinbjörn Egilson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.