Ægir - 01.11.1925, Blaðsíða 23
ÆGlft
215
Fiskafli á öllu landinu i. des. 1925.
Veiðistöðvar Stórf. Smáf. Ýsa Ufsi Samtals
Vestmannaeyjar 27365 176 50 27591
Stokkseyri og Eyrarbakki 3400 120 3520
r’orlákshöfn 512 10 9 531
Grindavík 2779 150 45 112 3086
Hafnir 457 270 20 78 825
Sandgerði .. 3000 3000
Garður og Leira 475 50 525
Keflavík og Njarðvíkur 4750 350 200 5300
Vatnsleysuströnd og Vogar 732 732
Hafnartjörður: togarar 25064 11090 1133 14035 51322
: önnur skip 2178 222 2400
Reykjavík togarar 62974 23952 2244 28488 117658
: önnur skip 3622 125 25 10 3782
Akranes 1793 94 121 2008
Sandur og Ólafsvík 706 114 820
Stykkishólmur — 566 1353 11 1930
Sunnlendingafjórðungur 140373 37770 4105 42788 225030
Vestfirðingafjórðungur 22642 12806 1084 3627 40159
Norðlendingafjórðungur 11465 7315 751 46 19577
Austfirðingafjórðungur 12267 16870 116 49 29302
Utflutt af Færeyingum 1100 662 1762
'Samtals 187847 74761 6056 j 47166 1 315830
Afli í Norðlendingafjórðungi er talinn til 1. okt. Síðan mun þar ekki hafa
komið afli á land svo teljandi sé, samkv. símskeyti frá erindrekanum.
í Vestfirðingafjórðuugi eru mðetalin 284 skpd., sem keypt hafa verið af út-
lendingum, en sem upp hefir verið gefið ósundurliðað og því alt talið sem stór-
fiskur.
Með afla i Austfirðingafjórðungi eru talin 2259 skpd. stórfiskur, 109 skpd.
smáf., 1 skpd. ýsa og 2 skpd. ufsi, sem keypt haía verið af norskum skipum.
þroska og heilsu ungbarna og 10—12
sinnum auðugra að bætiefninu D, sem
er ágætt við beinkröm, — heldur en
bezta meðalalýsi fráNoregi, semerfram-
leitt úr þorskalifur frá vetrarvertíðinni
þar.
Nýjnstu íramleiðslnaðferðir.
Vísindarannsóknirnar beinast nú aðal-
lega að þvi, að varðveita hið sæta hnot-
bragð, sem er á lýsi því er fyrst mynd-
ast, þegar brædd er feit og óskemd lifur.
— Vegna eftirspurnar á ódýrara lýsi, hafa
framleiðendur reynt að ná sem allra
mestu lýsi úr lifrinni, hefir framleiðslan
að visu vaxið við það, en gæðunum
hrakað,
Súrefni lottsins hefir mjög eyðandi á-
hrif á bætiefnin og veldur þráabragði.
Þess vegna er áherzla lögð á það, að
framleiða lýsið þannig, að áhrifa lofts-
ins gæti sem minst.