Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1926, Blaðsíða 2

Ægir - 01.01.1926, Blaðsíða 2
M G I R Veiðarfæraverzlunin „GBY 8IR“ Sími 817. Hafnarstræli 1, Reykjavík. Símnefni „Segl“. Verzlunin hefir ávalt fyrirliggjandi birgðir af allskonar útgerðarvörum, og ennfremur allar þær tegundir fatnaðar, sem sjómenn þurfa, bæði sjófatnað og annan útbúnað til sjávar. — Verkamannafatnaður ávalt fyrirliggjandi. Segiaverkstæði okkar saumar öll segl, af hvaða stærð sem er. Einnig drif- akkeri, fiskpreseningar, tjöld og margt fleira. — Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Veiðarfœraverzl. ,,GEYIR“, Reykavik. Fiskilínur 1 — 6 Ibs. frá I.ew. Jachson & ions í Glossop, Englandi, eru 10—20% sterkari en norskar línur, samkv. prófun með vélum, sem eru gerðar til þess að, að sýna styrkleika á garntegundum. Umboðsmenn: Hjulti Björnsson & Co. Vonarstræö 4. Símar: 720 og 1316. Veiðarfæraverzlunin „Liverpool" hefir ávalt fyrirliggjandi birgðir af allskonar vörura til útgerðar, bæði fyrir vélabáta og botnvörpuskip. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Greið afgreiðsla. Sími 167. Símnefni: Thorstein. Vélsmiðjan ,^éðinn“ Vigjús Guðbranðsson Aðalstræti 6 B. Klæðskeri — Aðalstræti 8 1. Reykjavik. Enginn s j ó m a ð u r má fá sér föt Teknr að sér hyerskyns viðgerðir án þess að athuga inin góðu og á rélnm og skipnm og fjölbreyttu fataefni. aðra rélsmíði. Blátt cheviot 6 tegundir. Sími 1365. Einkasali fyrir hið raunverulega yacht club cheviot.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.