Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1926, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1926, Blaðsíða 22
14 ÆGIR Skýrsla yfir Rfla á Austurlandi árið 1925. Verslöðvar. Málf. Smáf. Ýsa Keila og ufsi skpd. skpd. skpd skpd. Hornafjörður 1809 507 23 47 Berufjörður 619 276 » » Stöðvarfjörður 260 872 8 » Fáskrúðsfjörður 1615 3192 28 )) Hafranes 411 1032 32 )) Reyðarfjörður ... ... 20S 202 » » Eskifjörður 398 521 )) » Breiðuvík 373 632 4 )) Norðfjörður 2680 3269 » )) Mjóifjörður 129 713 » » Seyðisfjörður 1553 1843 )) )) Borgarfjörður 146 864 » » Vopnafjörður 52 192 )) » Bakkafjörður 190 544 )) » Gunnólfsvík 30 70 )) » Skálar 506 1119 20 » Samtals ... 10929 15848 115 47 F'iskurinn er talinn í skpd. í verkuðu ástandi. Hér með er ekki talin aðkeyptur fiskur af erlendum skip- um, heldur að eins fiskur, sem afiast hefir á heim- ilisfasta báta og skip. hafsíld er gengin, en að hinu leytinu ó- sannað mál, hvort ekki muni þar smá- sí!d eða loðna fáanleg framan af sumri. Pá er tiltölulega mjög skamt að sækja á miðin, stundum ekki ncma klukkustund- arferð á vélbátum, og í sumar bar það til að árahátar réru tvívegis sama daginn, enda var veðrátta mjög hagstæð. — Yfir höfuð leisl mér mjög vel á aðstæður þar eystra og nokkurn áhuga hafa Raufarhafnarbúar á fiskiveiða- málum, sem að líkindum lætur, og mín skoðun er sú, að þir sé um all-veigamikla framtíðarver- stöð að ræða, ef fiskigöngur breytast ekki frá þvi, sem nú virðast vera. Á Raufarhöfn var í haust stofnuð fiskifélagsdeild, sam- kvæmt áskorun minni og til- mælum. Á Siglufirði var og endurreist deild, en fámenn er hún enn þá, en ekki ólíklegt að með- limum fjölgi er fram líða stundir. Reyndar er þess að gæta, að þólt Siglufjörður sé stærsta veiði- stöðin að sumrinu, ekki ein- ungis hvað síld snertir, heldur einnig þorskveiðar, þá er meiri hluti bátanna, sem þaðan ganga, aðkomandi úr ýmsum stöðum og fólkið, sem á þeim vinnur heimilisfast utan Siglufjarðar. Eg átti nú alveg nýlega símtal við deildarformanninn þar, út af námsskeiði og fleiru, og kvað hann þá vera komna 12 um- sækjendur, svo teija má víst að námsskeiðið komist á, og mun þá byrja seinnipart janúar næst- koirandi, að afloknu náms- skeiði því, sem nú stendur yfir á Akureyri og virðist fara vel fram. Um síldveiðarnar á Siglufirði og annar- staðar er fyrir löngu orðið kunnugt, svo eg leiði hjá mér að minnast á þær hér, en mun leiða mál að þeim i þessa árs lokaskýrslu, sem eg geri ráð fyrir, að verði birt í »Ægi«, ef stjórn Fiskifélags- ins sýnist svo. — Um þorskveiðarnar á Siglufirði er það að segja, að þær gengu með allra besta móti í sumar, t. d. fékk

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.