Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1926, Blaðsíða 21

Ægir - 01.01.1926, Blaðsíða 21
ÆGIR 13 Fiskbirgðir á landinu 31. desember 1925. Unutæmi: Stórf. Smá. Langa Ýsa Labrad. fiskur Labrad ýsa Keila Upsi Salt- fiskur Samt. skpd. Veslfirðingafj. ... 3,788 481 47 » 5,809 408 251 749 3,646 15,179 Norðlendingafj... 6,490 670 » 24 5,302 » » » 1,667 14,153 Austfirðingafj 4,787 475 » 31 11,113 611 17 7 1,924 18,965 Vestmannaeyjar. 6,800 » » » » » » » » 6,800 Reykjavík 24,994 3,326 408 839 6,143 » 63 6,915 9,426 52,114 46,859 4,952 455 894 28,367 1,019 331 7,671 j 16,663 107,211 14,487,680 kg. verkað og 3,999,120 kg. óverkað. XI. Þá voru kosnir fulltrúar til fjögra ára til að niæta á Fiskiþinginu, þeir: Jón Bergsveinsson með 8 atkv. og Páll Halldórsson með 5 alkv. Varamenn: Páll Bergsson og Guðmundur Pétursson. XII. Pá fór fram stjórnarkosning, og hlutu þessir kosningu: Forseti: Karl Nikulásson, eftir hlutkesti rnilli hans og Páls Bergssonar. Varaforseti: Páll Bergsson, Hrisey. Ritari: Guðmundur Pétursson. Vararitari: Stefán Jónasson, Akureyri. XIII. Ákveðíð vai að halda næsta Fjórð- ungsþing á Akureyii. VIX. Gjörðabókin Iesin upp og samþykt, og sagði síðan forseli þinginu slilið. Karl Nikulásson. Björn Gunnarsson. Skýrsla til FiskifélBgs íslands, frá erimlrekannm í Norðlendingafjórðnngi. Síðan eg gaf síðustu skýrslu mína, hefi eg farið lil Raufarhafnar, til Siglufjarðar, nokkrum sinnum til Akureyrar og svo á milli annara deilda við Eyjafjörð. Eg hefi ekki fyr komið á Raufarhöfn, til þess að stansa þar nokkuð verulega, enda hefir útgerð verið þar mjög lítil til skamms tíma. En nú eykst hún hröðum skrefam. — Ekki er þar samt um marga heimilisfasta vélbáta að ræða, en aðsókn aðkomubáta var með langmesta móti síð- asla sumar. Par eru líka mörg heppileg skilyrði fyrir hendi nú orðið. Gott íshús með frystigeymslu nýbygt, myndaileg vél- smíðastofa til aðgerða, síldaibiæðsla og þar af leiðandi meiri aðsókn síldarskipa og því venjulega gott um beitu, eftir að

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.