Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1926, Blaðsíða 20

Ægir - 01.01.1926, Blaðsíða 20
12 ÆGIR Skrá yflr sldp, vélbíUa o; érnbíita, tera stnndoða þorsk- Teiðar í nradæmi raínn í ágúst og september s. 1. Meðaltal. Frá Ágúst Sept. Vél- ! bátar Ára- bátai Vél- bátar Ára- bátar Þórshöfn & grend 4 3 4 4 Raufarhöfn 10 6 » Óvíst Húsavík 8 4 8 4 Flatey 2 7 2 7 Grenivik 10 12 10 5 Hrísey 10 6 10 4 Dalvík 2 )) 3 4 Hjalteyri )) 2 )) 4 Ólafsfirði 5 8 5 8 Siglufirði 12 » 11 )) Hofsós og grend 1 4 óvísl Sauðárkrók og grend 1 6 óvíst Skagaströnd » 6 4 5 Akureyri 1 vé Iskip Svalbarðseyri 16. okt. 1925. Páll Hatldórsson (erindreki). vegis, eða Sjómanna-almanakið, eins og fyrir því, lög mæla fyrir«. Samþykt í einu hljóði. á báðum sumri. inni, og heyrir því undir lög- gæsluvaldið, en öllum kom saman um, að veif iaðferðin hér væri ómannúðleg. VII. Fiskiveiðasýning. Fjórð- ungsþingið álítur, að ekki sé of seint fyrir Fiskifélag íslands, nú þegar að hefja undiibúning undir almenna flskiveiðasýningu árið 1930, svo hún geti orðið sem myndarlegust. — Samþykt með öllum greiddum atkvæðum. VIII. Lóðamerking. Pessi til- laga var borin upp og samþykt í einu hljóði: »Með því að lóðamerking sú, er hingað til hefir verið notuð við Eyjafjörð, hefir reynst ágæt- lega, eru félagsdeildirnar alger- lega mótfallnar því, að gera nokkra breytingu á henni«. IX. Leiðarljós. Félagsdeildin á Raufarhöfn óskaði þess, að komið verði upp sem fyrst leið- arljósum þar, svo hægt verði að sigla inn á höfnina í myrkri. Sama ósk kom frá Skagaströnd, fyrir munn erindrekans. Fjórð- ungsþingið samþykti að skora á Fiskifélag íslands að beita sér að þella verði framkvæmt þessum höfnum á næsta VI. Hrefnuveiðar, Út af fyrirspurnum frá ýmsum fiskimönnum á Akureyri var rætl um það, hvort hrefnudráp undanfarin ár hefði haft áhrif á vorsíldarveiði á Eyja- firði, lýstu nokkrir fulltrúar yfir þvi, að það gerði hvorki til né frá. Það er vitan- legt, að hrefuudráp er ólöglegt á fjörðum X. Landsjóðsstijrkur til Fiskifélags Is- lands. Fjórðungsþingið ályktar að skora á Fiskiþingið, að beina áhrifum sínum eindregið að því, að hið háa Alþingi veiti Fiskifélagi íslands framvegis minst jafn- háan styrk og Búnaðarfélagi íslands.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.