Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1929, Page 15

Ægir - 01.03.1929, Page 15
ÆGIR 59 arhring, er fiskurinn saltaður i stafla, úr hreinu, ónotuðu salti. hað er ávinn- ingur að salta þá ríflega, svo að sölt- unin verði jöfn og fiskurinn vel stinn- ur, en saltið hráðnar litið i staflanum, því mest af vatninu er áður runnið úr fiskinum. Það salt, sem verður eftir i staflanum, er að fullu nothæft aftur til söltunar í kassann. Fiskurinn má ekki standa skemur í stafla, en 10—12 daga. Aðalatriði söltunaraðferðarinnar eru þá þessi: 1) Að salta í lögheldan kassa. 2) Að láta fiskinn ekki liggja í kass- anum nema 2—3 og í hæsta lagi 4 daga. 3) Að láta löginn síga af fiskinum. '0 Að umsalta fiskinn ríflega í staflu ár hreinu salti. 5) Að nota saltið, sem er eftir óbráðið i kassanum og staflanum til næstu sölt- nnar í kassa, en ekki til staflasöltunar, heldur nota hreint ónotað salt í stafl- ann. Skal ég' svo skýra frá tilraun þeirri cr ég gjörði með þessa söltun og niður- stöðu af henni. Eg keypti 1850 kg. af slæj L<ðum stór- fiski (vfir 18 þuml.) og 802 kg. af slægðum undirmálsfiski. Sumt af fisk- inum var staflasaltað og umsaltað eftir 4 daga, en mest var saltað i kassa og lá þar í 2, 3, 4 og 5 daga, en var síðan umsaltað í stafla. Allur fiskurinn stóð í umsöltuninni i fullan mánuð. Fiskurinn var tekinn og merktur greinilega með venjulegum fiskmörk- um, svo hægt væri að aðgreina hann frá öðrum fiski, er hann var verkaður með, og auðvelt væri að vita livort nokkur fiskur glataðist. Tafla sú er hér fer á eftir sýnir vigt stórfisksins á ýmsu verkunarstigi og útkomu i mati hans fullverkaðs. Mörk Fyrsta söltun re H Þungi í skpd. þurk- aðs fisks fór Útkoma eftir mati D! Jö 55 IO <9 3 uu - u 3 •O. £ Nr. 1 Nr. 2 Nr. 3 Slægt Full- salfað Tala fiska kg Tala fiska kg Tala fiska kg Dagar kg l<3 1,3 ks kg Hamar .. 2 í kassa 40 150 91 66 364 221 33 56 6 9 í i Ein fjöðu- 3 - — 96 400 239 177 362 216 83 142 13 35 » » Kría .. 4 - — 37 160 93 71 361 210 28 52 9 20 » » Tvær fjaðrir 5 - — 110 430 248 190 362 209 84 149 24 38 2 3 Hassasaltað 283 1140 671 504 362 214 228 398 52 102 3 4 Blaðstýft Staflasaltur 144 710 393 280 394 224 101 181 38 93 5 6 Alls 427 1850 1064 784 — — 329 576 90 195 8 10 Af hinum fjórum flokkum fiskjar er en minst 361 kg., en meðaltalið verður 'ar saltaður í kassa verður munur á út- 362. Munurinn verður aftur meiri á komu vigtar lítill. í skpd. af fullverk- flokkunum fullsöltuðum og fullþurrum, uðu hefir farið mest 364 kg. af slægðu, þar fara mest 228 kg. í skpd. og minst

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.