Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1930, Síða 5

Ægir - 01.04.1930, Síða 5
ÆGIR 71 kominn að fiskurinn liefir verið þurkað- ur við sterkan sólarhita og ekki kólnað uægilega fljótt eða vel á eftir, en óvand- aðri verkun að öðru leiti þarf ekki að vera um að kenna. Þvi virðist okkur und- arlegt, hvað vandlátir, útlendir nevtend- ur gera mikið úr þessu atriði. í Barcelona selja smásalarnir fiskinn úthleyttan, við afvötnun (í 5—6 daga) verður guli blær- inn enn meira áberandi og liúsmæðurnar vilja þá ekki kaupa fiskinn fvrir hæsta verð. Þunnildin eru skorin af fiskinum °g seld sérstök fvrir lægra verð, en aðal- liluti fiskjarins er ristur niður i skálengj- ur eins og sýnt er á mvnd sem fylgir hér með. Gallar, livað litlir sem eru sjást enn þá greinilegar á þunnildunum eftir af- votnun, og séu þau mjög dökk eru þau uieð öllu óseljanleg. Af þessu er það ljóst, hvers vegna Barcelonabúar vilja, að fisk- llr sé laus við þessa galla, en þó er þetta ekki sérstakt fyrir þá, þvi alls staðar þar s<?ni menn eru á annað horð vandlátir nieð fisk, þar er heimtað, að hann sé með hreinum hvítum hlæ. Þannig er það við- ust hvar á Spáni, og t. d. í dönskum mat- reiðslubókum er ráðið til að kaupa livít- an blæfallegan fisk. Dökk eða blóðhlau])in geta þunnildin (u-ðið af ýmsum ástæðum, en orsakirnar ''8gja þó nærri altaf í fvrstu meðferð fiskjarins, nema þunnildin séu skemd áð- llr en liann veiðist. Mest her á þessu i uetafiski, sem er dauður eða' hálfdauður l’egar hann næst úr netunum. En fiskur seni er veiddur á langar línur eða á djúpu 'atni er ekki öllu hetri að þessu levti. A H’iklum hluta línunnar er fiskurinn dauð- llr- Þó slikur fiskur sé blóðgaður keníur það að litlu haldi; honum blæðir ekki út °g blóðið sest aðallega í þunnildin. Á tog- "rum mun fiskurinn að jafnaði vera blóðgaður lifandi, en sá galli er þar aftur a» að oflast er gert að fiskinmn of nýjum, áður en honum er hlætt út. Það er því i framkvæmdinni lítt framkvæmanlegt að fyrirbyc/gja þennan galla, því ekki er ger- andi ráð fvrir, að menn leggi niður það veiðikapp sem nú er almennt á liinni stærri útgerð. En það má draga talsvert úr þessu með þvi að blóðga vel, en því er oft ábótavant. Það á að skera fiskinn sno að skorið sé inn að maga og yfir háls- æðarnar beggja megin. Þá er það líka hættulegt fyrir þúnnildi og allan fiskinn, ef hann er látin liggja lengi óaðgerður, og er hættan mest á þessu á mótorbátum sem leggja aflann í land úr hverjum róðri. Línufiskur hefir hingað til verið álitinn bestur, en kaupendur í Barcelona full- yrtu, að sending, sem kom þangað snemma i apríl væri eftir útlitinu, neta- fiskur, þó liann væri i vottorði um matið, talinn línufiskur. Við Helgi sýndum þeim fram á, að ekki gæti verið um annað en línufisk að ræða, því hvorki neta- eða togaraveiði hefði byrjað svo snemma, að sá fiskur væri kominn á markað fvrir miðjan apríl. En ef svo fer fram, sem sið- ast liðið ár, um veiðikapp á línubátum, þá er nokkurn vegin víst að nafnið línu- fiskur missir þann hljóm, sem það liefir haft í eyrum kaupenda hingað til og er það illa farið. Annars er það einkenni- legt að fiskur af norskum línuveiðurum, sem veiða hér við land er að jafnaði tals- vert hetri en fiskur af sams konar skipum íslenskum. Sennilega er það af því sprottið að Norðmenn leggja aldrei langa linu í sjó í einu, og það er jafnvel grunur minn, að þeir séu öllu nákvæmari við blóðgunina. Oftast er vandað svo til salts og söltun- ar á fiski hjá okkur, að lítið af fiski guln- ar af þeirri ástæðu. Salttegundir eru naumast notaðar aðrar en þær, sem eru reyndar að gæðum. Stundum er þó not- að lélegt úrsalt, sem setur strax hlæ sinn

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.