Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1930, Qupperneq 11

Ægir - 01.04.1930, Qupperneq 11
ÆGIR 77 Við Helgi urðum þess nokkuð varir síðar, að Norðmenn búa sig undir það, að halda fast i markaðinn þar syðra og auka sölu sína þar. Ýmislegt lievrðum við um undirbúning þeirra til þess að koma fiski sínum inn í Barcelona í sam- bandi við sýninguna miklu. En þar sem nú er ljóst orðið, bvað gjört verður í þvi efni og ég befi drepið á það áður, þá sleppi ég að minnast á það frekar. Ann- ars voru skoðanir manna í Barcelona mjög skiftar um þýðingu sýningarinnar ivrir saltfiskssöluna. Norðinenn eru liarðir keppinautar ekkar i Súðurlöndum, en þó liefir ís- lenskur fiskur náð öllu fastari tökum á ■"arkaðnum þar syðra á síðustu árum. Ber ýmislegt til þess. Yfirleitt líkar ís- lenskur fiskur betur, en norskum fiski l)ó lialdið í hærra verði bæði nú og oft- astnær siðastliðið ár. Þetta livoru- tve8ffja befir eflaust orðið til að auka sólu á íslenskum fiski, en sennilcga veldur þó mismunandi sölufvrirkomulag °kkar og þeirra (sem Helgi minnist á í skýrslu sinni) ekki öllu minna um þetta. Ég liefi minst bér sérstaklega á Norð- lncnn í sambandi við för mína til Berg- en- En við eigum fleiri keppinauta í þessum löndum. Má þar til nefna: Cana- danienn (Labrador og Newfoundlánd), k'-akka, Englendinga, Færeymga og k>ani, auk fisknevtendanna sjálfra, Spán- Ver.ja og Portúgalsbúa. tg hefi revnt að gjöra nokkra grein kyrir hve mikið þessi lönd liafa flutt inn kl belztu saltfisksnevzlulandanna (Spán- ar> Ítalíu og Portúgal) árið 1928. En skýrslur þær, sem liægt er að hafa til kliðsjónar eru ófullkomnar og ber ekki sanian (nema um Noreg). Með því að tlna inaflutninginn saman úr ýmsum átt- Uln> °S taka meðaltal af því, sem ekki ber saman, liefi ég fengið út þessar tölur: Islaml . . 59000 smálestir Canada . ... .. 40000 — Noregur .... .. 25285 — Frakkland . . .. 8000 — Færevjar . . . .. 5000 — Bretland . . . . .. 3000 — Þýskaland . . .. 250 — Saltfisksframleiðsla Spánverja sjálfra er talin um 2300 smálestir en Portúgalbúa um 5000 smák, en i því talinn saltfiskur, er jieir liafa keypt óverkaðan en þurkað i Portúgal. Ég ætlast ekki til að þessar tölur séu teknir mjög bókstaflega, eða sem áreiðanleg lieimild, heldur liefi ég tekið þær bér upp, af því þær ættu að sýna nokkurnveginn hlutföllin á útflutn- ingi landanna sem nefnd eru. Yfirlit þetta staðfestir það, sem reynd- ar var ljóst áður, að engin önnur þjóð á svipað þvi eins mikið undir þessum markaði og við. Ekki eingöngu af því, að við erum efstir á blaði með innflutning til þessara landa, heldur miklu fremur af því, að svo að segja allur velfarnaður okkar er bygður á þessari útflutnings- vöru; en framleiðsla saltfiskjar hjá þeim þjóðum, sem eru næstar okkur að inn- flutningsmarki, er ekkert aðalatriði fyrir afkomu þeirra, lieldur aðeins einn smærri liður í atvinnuvegum þeirra. Mikill liluti af saltfiski þessara þjóða fer til Suður-Ameríku, en markaður þar er fremur þröngur og þvi leggja þær hið mesta kapp á að lialda í og auka sölu sína á Evrópumarkaðnum. Beinn inn- flutningur héðan til Suður-Ameríku er sáralítill, en þó njótum við ekki alllítils góðs af þeim markaði, með því að mest af saltfiski þeim, er Bretar kaupa héðan

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.