Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1930, Síða 16

Ægir - 01.04.1930, Síða 16
82 Æ G I R skip væri notufi til flutningsins. Hætt er við að bæði framleiðendum og litflytj- endum þætti við verða kröfuliarðir, því lijá hörðum kröfum vrði ekki komist, þegar alt >Tði að snúast um það, að und- irvigtin færi ekki upp fyrir tiltölulega lágan hundraðsliluta. Og það liygg eg', að seljendurnir þættust vel komnir að því 4—6%hærra verðj, sem þeir fengju með þessu móti. Okkur matsmönnunum hefir verið ætlað, auk þess að gæta gæða í'iskj- arins, að sjá um ákveðið lágmark undir- húnings og rétta vigt þegar fiskurinn er pakkaður og fluttur i skip. Þetta liefir revnst okkur einna erfiðast og óvinsælast verk við matsstörfin, af því framleiðend- um þykja kröfurnar, sem hafa verið gerðar of liáar. En i Genua var því kastað fram við okkur i vor, i fullri alvöru, að útflytjendur (revndar var ekki nema einn nefndur) fengi matsmennina til að skvetta vatni í fislcinn. Sýnir það óánægju ]iess kaupenda en her ekki vott um góð- an skilning lians á matsframkvæmdum og sölufyrirkomulagi liér, ]>vi engum gæti komið ver of mikið vatn í fiskinum en út- flytjanda. En hér þarf að finna ein- liverja leið, sem bæði seljandi og kaup- andi geti unað við, og á hana vil ég henda hcr. Það er fengin reynsla fyrir því hér eystra, að sæmilega undirbúinn pressu- fiskur (á sama liátt og gjört hefir verið að undanförnu), léttisl um ca. 10% ef hann er þurkaður til útflutnings sem Labradorfiskur hæfilega þur. Þurkunar- kostnaður á svona undirbúnum fiski fer naumast fram úr einni krónu á skip- pund, ef þurkað er úti, og umhúðasparn- aður verður um 10% móts við pressu- fisk, auk þess sami sparnaður á vinnu- launum við pökkuu og útskipun. Ef 90 krónur fást fyrir skippund af þurrum Lahradorfiski verða því að fást að minsta kosti 50 aurar fyrir kg. af pressu- fiski, ef það á að horga sig að þurka hann ekki. Þetta verðhlutfall hefur líka stund- um haldist í liendur, en oftar hefir verð- ið á pressufiski legið ldutfallslega neðar, en þá eru framleiðendur ekki ánægðir með það. Með þurkun þeirri, sem nú er á Labra- dorfiski er óhætt að scgja að kaupendur suður í löndum vcrða ckki fyrir meira en 2'í undirvigt á honum; ég liefi jafnvel á- stæðu til að ætla, að nún verði naumast svo mikil, ef miðað er við iieilan farm. Þar fá kaupendur viru, sem þeir gela rcitt sig á og eru líla ánægðir með. Á pressufiskinum fá þ;ir 12—14% undir- vigt, eða jafnvel meira; munurinn á undirvigt lians og pressaðs fiskjar er því varla minni ei 12%. Það er því sýnilegt, að þessi fislur léttist eins mik- ið af pressunni í skipunum einni saman, eins og af því að vera þurkaður sem Lahradorfiskur og léttist svo eitthvað í skipunum á eftir. Skýringin á þessu virð- ist vera sú, að þurkað vfirborð fiskjarins varnar rakanum að komast út úr röku vfirhorði pressufisk.arins. Eg liefi farið vfir verðskráningar í Genua tvö síðast liðii ár, og sé að pressu- fiskur er á þeim tma skráður 4—8% undir Labrador styh, þegar svo er tekið tillil til 12% undirvirtar, þá er það sýni- legt, að kaupendur þar geta ekki haft mikla ánægju af kaupum pressufiskjar, nema verðið sé lægra liér að tiltölu en á þurrum Lahradorfiski Hér rekast þvi á hagsmunir tveggja aðia og þeim árekstri þarf að revna að afstýa. Vera má, að einh'erjum neytendum líki vel pressaður fskur, en í mínum auguin er það ekli eftirsóknarverð neysluvara, cins og íann lítur út þar syðra. Neðst úr skipumm eru pakkarnir útflattir af þunganum og liarðir eins og

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.