Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1930, Side 19

Ægir - 01.04.1930, Side 19
ÆGIR 85 framleiðslu lians og' líklega haft liann að aðalfæðu. Þá daga yrði étinn saltfiskur þar í borg. Mér datt í tiug, að líklega væri engin auglýsing uni Island betri en þessi á S|)áni. Mér var það Ijóst, að slík viður- eign væri liið mesta dirfskubragð, en þó fannst mér, að vel gæti komið til mála að þetta væri mögulegt. Ég trúi þvi, að glíma sé allra íþrótta máttugust i því, að legga að velli — og halda velli. I glim- unni er líka falið innra afl, sem iðkendur hennar finna og vita af, þó að kanske þeim og einkum öðrum, sé það óskiljan- legt. Eg hefi séð öldung, gamlan glímu- mann, horfa á góða glímu. Hann var ná- fölur, nötrandi af töframætti glímunnar, en mátti ekki aðhafast — annað en snúa sundur húfu sína milli liandanna. Eg mintist síðar á þessa hugmynd mína við tvo eða þrjá Spánverja. Þeir voru sammála mér um það, að fátt niundi vekja meiri eftirtekt á Islandi og islenskum saltfiski þar í landi, og þetta. En er þetta framkvæmanlegt? Ég liefi borið það undir kappána Sigurjón Pét- ursson og Jóhannes Jósepsson, Sigurjón vildi athuga málið hetur. Jóhannesi þótti hugmvndin góð og athyglisverð og taldi bana alls ekki óframkvæmanlega. En hver vill nú koma henni i framkvæmd? VIII. Um síðustu aldamót var gróandi nokk- ur i atvinnulífi íslensku þjóðarinnar, einkum að því er snerti sjávarútveginn. Síðasta tug nítjándu aldarinnar hafði verið aflatregt á opna háta á Suðurlandi. Vistarhandið var þá nýlega levst og ineira los komið á vinnandi einhleyj)t fólk en áður liafði verið, og varð það samfara aflatregðunni til þess að smá- hátútgerðin gat ekki borið sig. En um aldamótin var að risa upp mikill þil- skipaútvegur í Revkjavík og víðar og jafnvel farið að bóla á togaraútgerð (Vídalínsútgerðin) Saltfisksframleiðslan liafði því aukist að mun og sumum ])ótli uggvænt um að nógur markaður fengist fyrir þessa vöru. Árið 1809 var þjóðhátið á Landakots- túninu i Reykjavik. Bjartsýnn maður, einn af lielstu ræðuskörungum landsins, hélt þar ræðu. Hann spáði landinu hjart- ari framtið og livatti til framtaks og framkvæmda. Mér er það sérstaklega minnisstætt, að liann sagði að framtíð okkar og fjárhagsvonir væru allar hundnar við sjóinn. Saltfiskurinn ætti að færa okkur féð i þjóðarhúið, okkur væri borgið efnalega ef við beittum framsýni og dugnaði í þeirri framleiðslu. Mark- aðurinn væri ótakmarkaður. „Eða“, sagði hann, „haldið þið að menn hætti nokkurntíma að jeta“. Það fanst mér ó- líklegt, og ég trúði líka spádómum hans um sjávarútvegirin að öðru leyti. Og þessir framtiðardraumar hafa ræzt. íslenzka þjóðin hefir vaxið að efnum og áræði síðan og saltfiskurinn valdið mestu um. Og ennþá halda menn áfram að éta, cn það þýðir ekki sama nú og að halda áfram að éta saltfisk. Um aldamótin var mikið étið af saltfiski hér á landi, svo að óhætt er að segja að mestan hluta ársins mátti telja hann daglega fæðu flestra heimila. Þetta er orðið hreytt. Þau heim- ili eru nú orðin allmörg, sem að mestu eða máske öllu hafa lagt niður saltfisk- neyzlu. Hvers vegna? Jú, það er orðið hægara að afla nýmetis en þá og vfirleitt kjósa menn það heldur, einkum hin vngri kynslóð, sem meira hefir vanist nýjum mat. Læknar ráðleggja nýmeti hæði sjúkum og heilhrigðum, og ýms ráð eru nú þekt og notuð til þess að halda nýjum mat óskemdum. Svona er það hér á landi; sama máli er að gegna annars- staðar, nema fremur sé. 1 Danmörku var

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.