Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1930, Qupperneq 20

Ægir - 01.04.1930, Qupperneq 20
86 ÆGIR mikils neytt af saltfiski og saltkjöti fyrir einum til tveimur áratugum, nú er hvorutveggja að liverfa úr sögunni þar. Mig minnir að ég læsi það einlivers- staðar, að læknaþing í Wien samþykkti ályktun um að livetja menn til að neyta ekki saltmetis, teldi það skaðlegt heilsu manna. Alt fcr það i sömu áttina. Saltfisks- og saltfmetisát virðist þann- ig fara minkandi með vaxandi menn- ingu. Ég styrktist lieldur i þeirri trú í ferð minni um Suðurlönd. Mér virtist tiltölu- lega lítils vera nevtt af saltfiski þar, sem inenning og tækni eru á háu stigi og þar eru íneiin vöruvandir. Þau lönd eða liér- uð, sem neðar standa menningarlega neyla meira saltfiskjar og þar eru menn ekki eins vöruvandir. Það væri nú að vísu fásinna af mér að ætla að flokka lönd eða liéruð í menningarflokka eftir ekki lengri kynningu. En þó verður mað- ur einhvers var um þetta, og sumsstaðar virðist það liggja utan á borginni, hér- aðinu eða fólkinu. Ég skal nefna tvo staði sem dæmi. Annars vegar Barce- lona, sem er talin auðugust og mest menningarborg á Spáni. Hún liggur í Cataloniu, athafnamiklu menningarhér- aði, en selur auk þess fisk um alla Arra- goniu og víðar. Hinsvegar er Oporto í norðurlduta Portugal, með sennilega hvorki stærra né fólksfleira sölulandi en Barcelona. í Oporto eru nautaæki og asnakerrur tíðari samgöngutæki en hílar og strætsivagnar (ég lield annars að þeir séu þar alls ekki), og fjöldi fólksins að menningarsniði mjög ólíkt Barcelonabú- um. I Barcelona er yfir 1 miljón ihúa en saltfiskinnflutnnigur þangað 14000 smá- lestir árið 1928. íbúatalan í Oporto er 240 þús. en saltfisksinnflutningurinn 28000 smálestir. Engir eru eins vandir að salt- fiski eins og Barcelonamenn, en í Oporto eru menn mjög lítið vandir að fiski, að- alatriðið virðist að liann sé ódýr. Að ytri sýn virðist mér hlutföllin milli saltfisk- neyzlu og menningar eitthvað svipuð annarsstaðar. Og er þetla nokkuð óeðli- legt? Eru ekki liærri kröfur og vandfýsni um lifnaðarliætti allsstaðar fylgi menn- ingar og tækni? Langmestur hluti saltfiskjar okkar er nú fluttur til Suðurlanda, og eins og ég liefi áður sagt, þá þykir mér ekki líklegt, að stórfeldir nýir markaðir finnist, að minsta kosti ekki annarsstaðar en þar, sem menn liafa ekki áður vanist salt- fisksáti. llér er það nokkuð almenn trú að Suðurlandabúar geti ekki verið án salt- fiskjar okkar. Þetta held ég að sé að miklu leyti hjátrú. Víð flytjum til þeirra ca. % kg. saltfiskjar á mann yfir árið. Sjálfir flytjum við inn ca. V2 kg. á mann árlega af niðursuðuvörum (mest fisk- meti). Gætum við verið án þeirra? Mér þykir líklegt að Suðurlandabúar gætu komist af án fisksins okkar, en sem betur fer, þá þvkir mörgum hann góður og hann er ódýrari þar svðra en nýr fiskur, og ég lield að menn séu þar fiskætur i betra lagi. En ekki virðist þar fiskskort- ur, minsta kosti ekki á matsölu- og gisti- húspin. Ég var rúma tvo mánuði þar svðra, og minnist ekki fisklausrar aðal- máltíðar, en þær eru tvær á dag. Tvisvar fékk ég saltfisk, annars altaf nýjan fisk, og enginn munur var á þessu inn í miðju landi eða út við haf. Þó held ég að lítið eða ekkert sé innflutt af nýjum fiski, heldur er hann veiddur i sjó og vötnum sjálfra landanna, enda hafa bæði Spán- verjar mikinn fiskiflota og auka útgerð sina af kappi. Nú leggja aðrar fiskiveiðaþjóðir mikla stund á að koma fiski sínum út í þessum löndum. Það hlýtur því að verða æ erf- iðara að afla markaðs og halda fengn-

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.