Ægir - 01.04.1930, Side 21
ÆGIR
87
um markaði fyrir vöru, sem svona cr
ástatt með. Fyr eða síðar rekur að þvi,
að hún missir mikið af því markaðsgildi,
senr hún hefir ennþá. En þetta vc-rður
vonandi ekki i skjótri svi])an. Fyrst og
fremst verður saltfiskur sennilega altaf
ódýrari fæða en nýr fiskur og verður
eitthvað heyptur af þeirri ástæðu. Svc er
og líklegt, að það eigi enn langt i land
að sveitirnar nái i nýjan fisk dáglega, en
i þeim þvkir saltfiskur hentug fæða
vegna geymsluþolsins. Hér er því um
það að gjöra fyrir okkur, að halda velli
á markaðnum meðan þess er kostur. Við
eigum meira undir því en aðrir, og erf-
iðari aðstöðu til að skifta um lil annar-
ar framleiðslu en keppinautarnir. Við
þurfum að hafa augun opin fyrir þeirri
liættu, sém saltfisksframleiðslunni er hú-
in af minkandi nevzlu saltmetis, aukinn-
ar neyzln nýs fiskjar og notkun nýrra
tækja og aðferða, sem gjöra það auðvolt
að flytja ný matvæli óskemd livert sem
vera skal.
IX.
I köflunum liér á undan hef eg bent á
ýmislegt sem eg álit að geti komið salt-
tisksframleiðslu okkar að haldi, og aukið
sölumöguleika liennar. Af þeim sést líka
að eg álít aukningu liennar varúðarverða
ur þvi
sem nú er. Við höfum að vísu gott
°rð á okkur sem framleiðendur saltfiskj-
ar, en framleiðslan hefir stöðugt aukist
bæði hér og annars staðar, og kann að
aukast. Söluhorfur minka vegna aukinna
t'fafna mn hollari fæðu og harðari sam-
aepm og í henni standa aðrar þjóðir að
flestu levti betur að vígi. Þær liafa skipa-
k°st, mannafla og auð fram yfir okkur,
td þess að koma fram fyrirætlunum sín-
uui. En við höfum þetta ekki síður en
luer, heldur flestum fremur: Gott álit á
s,átfiskimim okkar. Á því höfum við lif-
að og aflað honum markaðs, og með því
verðum við að halda markaðnum lengur
en aðrir. En til þess að það geii orðið
þurfa þeir, sem starfa að framleiðslunni
og afla benni markaðs að vinna með
stefnuvissu samstarfi og skilningi að því
að þetta álit haldist og fari viðar.
Sveinn Árnason
Skýrsla
erindreka Norðlendingafjórðungs,
frá 1. okt. til 31. des. 1929.
Siðan ég gaf seinustu skýrslu mina hef-
ir fátt borið til tiðinda, bér Norðanlands,
sem í frásögur sé færandi. Veðrátta hefir
verið afar óbagstæð, sakir sífeldra storma
og dimmviðra, þó aftast hafi verið frost-
vægt. Örsjaldan hefir því gefið á sjó og
afli fremur rír, j)á sjaldan á sjó hefir ver-
ið farið, því aldrei liefir orðið komist á
djúpmið. Líkur eru samt fyrir því, að tals-
verður fiskur Iiafi verið hér úti fyrir
Norðurlaridi. Hér á Evjafirði hefir aldrei
verið jafn gersamlega fiskilaust fyrripart
vetrar, ])au átján ár, sem ég hefi búið
samflcylt við Eyjafjörð, livað sem veldur.
í síðustu skýrslu lýsti ég að nokkru af-
komu manna almennt, eftir vertíðina.
Síðan liafa litlar brevtingar á orðið, þar
sem litið hefir fiskast. Að vísu er tilkostn-
aður minrii á þessum tíma árs, en á sum-
arvertíðinni. Færra fólk við l)átana og þvi
nær allir sjómenn upp á part af aflanum,
á einhvern hátt. —- Nokkuð hætir úr, að
verð á fiskinum, upp úr salti, liefir mátt
teljast gott, um 100 kr. skpd. af þorski ó-
sorteruðum, en lifur þar á móti hæði lítil
og léleg, og auk þess verðlaus, 10 aura lít-
irinn almennt.
Astand félagsskaparins er svipað og