Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 2
ÆGIR
DRÁTTARBRAUT AKUREYRAR r.
Símar 93 & 290 — AKUREYRI — Símnefni: Dráttarbraut
Tekur að sér allskonar viðgerðir
á skipum og byggingu tréskipa.
Hefir ávalt fYrirliggjandi flest, sem
þarf til aðgerða og viðhalds skipa.
NÝ RAFKNÚIN 120 FETA DRÁTTARBRAUT
KAFARI ÁVALT TIL TAKS HVERGI BETRI VIÐSKIFTI
SKI PASM ÍÐASTOÐ REYKJAVlKUR
(MAGNÚS GUÐMUNDSSON)
Simnefni: SKIPASMÍÐAST0Ð PÓSTHÓLF 213 TALSÍMAR: 76 og 1076
Vandaöastar og ódýrastar viðgerðir á skipum, smáum og stórum. Höfum patent-slipp
og drögum skip á land fyrir sanngjarnt verð, bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Hjá
oss hafa verið byggðir vélbátar þeir hér við land, sem viðurkendir eru sterkastir
og aflasælastir og skulu hér taldir nokkrir sem ganga frá neðantöidum stöðum:
Akranes: smál. Keflavík: smál. Vestmannaeyjar: smál.
Hrafn Sveinbjarnarson 20 Bjarni Ólafsson . . . . 20 Isleifur . 30
Reynir 17 ‘ Ólafur Magnússon . . . Stakkur 22 17 Ágústa . 36
Fáskrúðsfjörður: Framtíðin 15 Karl . 16
Garðar 13 Sæfari 14 Síðuhallur . 14
Njarðvík: Svanur 14 Skallagrímur . 14
Anna 13 Garður: Kári Sölmundarson . . 13
Bragi 20 Gunnar Hámundarson . 15 Magnús . 12
Glaður 22 Vonin 9
Með því að kaupa fiskibáta yðar hjá oss, fáið þér góð skip, betri og ódýrari þegar til lengdar
Iætur, en útlendir fiskibátar sem hingað hafa fluzt og flestir hafa reynst lélegir og ófærir til sjó-
sóknar hér við land, fyr en þeir hafa fengið miklar viðgerðir. — Styðjið innlendan iðnað. —
Holt er heima hvaö. — Björgum skipum af strandi, þegar því verður viðkomið. —
Allskonar efni til skipasmíða og vlðgerða á skipum og bátum, ávalt fyrirliggjandi
og pantanir afgreiddar á allar hafnir landsins. — Hinn margviðurkenndi gluggahampur
beztur og ódýrastur eftir gæðum hjá oss. — Stærstar birgðir af allskonar skipsglerjum. —