Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 24

Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 24
ÆGIR Við útvegum allar stærðir af mótorbátum frá FREDERIKSSUND-SKIBSVÆRFT FREDERIKSSUND Bátar þessir eru byggðir úr eik og eru að efni og öllum frágangi eins vandaðir og auðið er. Það er viðurkent, að bátar sem seldir hafa verið hingað nú undan farið frá þessari skipasmíðastöð, bera langt af öðrum bátum sem fluttir eru hingað til lands, hvað snertir fallegt útlit, vandað efni og góða vinnu. — Þeir sem ætla að kaupa báta á þessu ári, ættu að tala við okkur sem fyrst. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Við erum ennfremur umboðsmenn fyrir TUXHAM báta- & landmótora Þessir mótorar eru viðurkendir þeir sterkustu, sparneytnustu og ábyggilegustu mótorar sem nú eru í notkun hér á landi. — ÚTGERÐARMENN kaupið ekki mótora eða mótorbáta án þess að tala fyrst við okkur. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 (3 línur) Símnefni: Eggert

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.