Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1931, Side 21

Ægir - 01.08.1931, Side 21
ÆGIR 169 Síldveiðin 15. ágúst 1931. Saltað tunnur. Sérverkað tunnur. í bræðslu hektól. Vestfirðir 1.283 » 161.882 Siglufjörður 41.172 56.314 113.385 Eyjafjörður og Raufarhöfn ... 38.741 28.208 63.155 Austfirðir 6.302 903 » Samtals 15. ág. 1931 87.498 85.425 338.422 — 16. ág. 1930 123.543 53.601 468.141 - 17. ág. 1929 93.362 11.727 429.116 Síldveiðin 22. ágúst 1931. Saltað tunnur. Sérverkað tunnur. í bræðslu hektól. Vestfirðir 1.884 » 187.628 Siglufjörður 42.690 65.818 137.700 Eyjafjörður og Raufarhöfn 41.584 32.860 105.395 Austfirðir 7.761 1.903 » Samtals 22. ág. 1931 93.919 100.581 430.723 — 23. ág. 1930 125.066 53.851 511.182 — 24. ág. 1929 107.280 16.308 504.242 Síldveiðar Norðmanna. Síldveiðin alls 19. ágúst, 273495 hektólitrar, af því saltað 26490 hktl. Flutt frá Islandi 66510 tunnur, þar af 3200 tunnur kryddsíld. íslandsveiðin. Foringi norska eftirlits- skipsins »Fridthjof Nansen«, símar fiski- málastjóranum norska, hinn 12. ágúst: Hefi haft tal af 160 skipum. sem voru búin að veiða 132200 tunnur, þar af kryddað 13700 tunnur. Símskeyti frá norska fiskimálastjóran- um 19. ágúst 1931. Fundið lík. Nýleg fundust bein Ólafs heitins Þor- leifssonar i Miðhúsum á Vatnsleysu- strönd, sem varð úti í blindbyl á Strand- arheiði 20. des. 1900. Menn af Vatns- leysuströnd, sem voru að leita þarna kinda um páskleytið í vetur, fundu staf hans í gjá einni og nú fyrir skömmu er snjóa leysti, fundust bein hans. 1) Par í eru taldar 43 tn. smásíld.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.