Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1931, Blaðsíða 24

Ægir - 01.08.1931, Blaðsíða 24
ÆGÍR PHILIPS-útvarpstæki og öryggi á sjónum Nú orðið er það álitið sjálfsagt að öll skip og bátar hafi út- varpstæki um borð, til öryggis. Geta skipverjar þá altaf fylgst með veðurfregnum, sem daglega er varpað út og eins viðvörun- um, þegar vont veður er í aðsigi. Verður að vanda mikið til tækjanna, og þau að vera ábyggileg. Það sem sérstaklega þarf að taka til greina, aðallega við minni báta, er þetta: 1. Tækin verða að vera ábyggileg og þola hristing. 2. Þau mega ekki vera of stór sökum lítills rúms um borð. 3. Þau verða að vera svo einföld í meðferð að hvaða skipverji sem er, geti farið með þau. 4. Þau verða að vera svo langdræg að útvarpsstöðin heyrist vel, hvar sem báturinn er staddur. Allar upplýsingar viðvíkjandi PHILIPS tækjum, gefúr gegningar- stöðin og ættu útgerðarmenn að kynna sér þau, áður en þeir festa kaup á tækjum. PHILIPS RADIO GEGNINGARSTOÐ Á ÍSLANDI LÆKJARGOTU 2 (UPPI) REVKJAVÍK LANDSSMIÐJA ÍSLANDS = REYKJAVÍK FRAMKVÆMIR: SMÍÐI á brúm og vitum, kötlum, olíukössum og geymum, túrbínum og túrbínupípum, skjalaskápum og eldföstum hurð- um, bátauglum, mótorbátum, smábátum o. fl. ALLSKONAR VIÐGERÐIR á skipum, mótorbátum, og smábátum bæði tré og járn, vélum og hverskonar mótorum. Fullkomnustu vélar notaðar í hverri grein. Öll vinna framkvæmd af sérfróðum mönnum við lægsta verði. Jafnan fyrirliggjandi — allskonar smíðajárn og stál, enn- iremur mjög gott verkfærastál. Fyrirspurnum svarað greiðlega og tilboð gefin ef óskað er.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.