Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1931, Blaðsíða 12

Ægir - 01.11.1931, Blaðsíða 12
222 ÆGIR Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 1. nóvember 1931 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar í skpd. miðað við fullverkaðan fisk. Dmdæmi Stór- fiskur Smá- fiskur Langa Ýsa Ufsi Keila Labri Labra ýsa Pressu- fiskur Sait- liskur Sam- tals Reykjavíkur . . 61.288 186 147 1.000 8 13.695 30 1.565 1.290 79 209 ísafjarðar. . . . 25 021 )) 17 16 244 17 9.198 15 57 316 34.901 Akureyrar . . . 10 531 )) )) 50 20 43 3.055 67 2.264 1.424 17.454 Seyðisfjarðar . 11.869 40 )) 36 25 5 5.129 88 1.494 346 19.032 Vestmannaeyja 16148 11 116 86 12 25 3 8 )) )) 16.409 1. nóv. 1931 . . 124 8571 51 319 335 1.301 98 31.080 208 5.380 3.376 167.005 1. nóv. 1930 . . 89.630 11.490 692 1.108 2.358 265 21.724 251 24.209 15.810 167537 1. nóv. 1929 . . 61 661 1.840 171 545 836 323 6.448 525 6.473 18.198 97.020 1. nóv. 1928 . . 44.930 1.469 762 613 1.672 459 10.932 253 4.614 12.077 77.781 1. nóv. 1927 . . 48.502 1.633 336 007 1.291 93 10.715 750 6.439 9.613 80.279 1) Með stórflskinum eru talin 37845 skpd. af millifiski. Færeyingar á Grænlandi. Þeir hafa orðið að greiða 2000 kr. í sekt, fgrir að skreppa á lancL og ganga sér til skemtnnar. Smátt og smátt berast fréttir um eitt og annað, sem gerst hefur á Grænlandi í sumar, með Færeyja-skipum þeim, sem heim komu frá veiðum þar nyrðra. Eftir þeim að dæma, hefur verið eitt og ann- að, sem skipshafnir höfðu gert, sem að þeirra dómi var saklaust, en sem þeir komust brátt að, að ekki var leyfilegt í landi þvi. Ein sagan, þótt ótrúleg þyki, er þó sönn. Við Godthaab fóru einn dag tuttugu menn á land frá fiskiskipinu »Hjördís«, höfðu gengið sér til skemtun- ar til að rétta úr limunum og voru að eins 15 mínútur á landi. Fyrir þetta brot á lögunum (sem þeim voru ókunn) var hver maður sektaður um 100 kr., eða alls 2000 krónur. Heyrst hefur, að fyrir slíka glœpi og hér um ræðir eða annað líkt þessu, verði réttindi þau sem Færeyingar hafa notið til þessa við Grænland, tekin af þeim. Tingakrossur 30. sept. 1931. Stærsta hengibrú í heimi. »George Washington brúin« yfir Hud- sonfljótið, milli New York og New Jersey, er nú því nær fullgerð og verður vigð í þessum mánuði og tekin i notkun. Brú- arsmíðin hófst í maí 1927 og hefur kostn- aður orðið um sextíu miljónir dollara. Talið er, að þrjátíu miljónir bifreiða geti farið um brúna árlega. Eru tveir bif- reiðavegir á brúnni, tuttugu og átta feta breiðir, og nota annan veginn bifreiðar, sem koma frá New York, en hinn bif- reiðir sem koma frá New Jersey. Auk þess verður gerður bifreiðavegur á miðri brúnni, og geta þá langtum fleiri bíf- reiðir notað brúna en nú. Brúin er tal-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.