Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1933, Blaðsíða 1

Ægir - 01.10.1933, Blaðsíða 1
10. TBL. MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS (SLANDS EFNISYFIRLIT: Skyrsla fiskifulltrúans á Spáni. — Hvar á ég aö leggja reknetin mín og hve djúpt? — Hafnsögu- menn í New-Vork. — Frá Noregi. — Fiskveiðar Færeyinga við Grænland. — Brezka reglugerðin. — Skipstjórafélagið „Aldan" 40 ára. — Skýrsla erindrekans í Austfirðingafjórðungi. — Fyrir sjö- tíu árum. — Islendingur látinn í Aberdeen. — Frá utanríkismálaráðuneytinu. — Björgun. — Fisk- afli á öllu landinu 1. okt. 1933. — Úlflutningur ísl. afurða í sept. 1933. — Skýrsla nr. 3 frá er- indrekanum í Norðl.fjórðungi. — Takmörkun á fiskútflutningi. — Nýtt varðskip. — Útflutningur Svía til Englands. — Fiskúrgangur hækkar í verði. — Frá utanríkisráöun. — Vitar og sjómerki. Útgerðarmenn! „STAFSETH’S“-öngultauma ætluð þér yðar vegna EINGÖNGU að nota ENGIN öngultauma-verksmiðja hefir nokkurn- tíma selt á einu ári eins mikið af öngultaumum og „STAFSETH", og engir líkað eins vel Síðasta árssala „STAFSETH’S" til íslands 11 000 000 — ellefu milljónir tauma — Enginn selur ódýrara! Biðjið um verðlista! Aðalumboðsmaður á fslandi: O. ELLINQSEN Símnefni: (Elsta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins) „ELLINGSEN", Reykjavík *

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.