Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1938, Qupperneq 6

Ægir - 01.02.1938, Qupperneq 6
44 Æ G I R að draga úr viðhaldskoslnaði báta, jafn- framt þvi scm þeir fá fljótari viðgerð, ef brot ber að liöndum. Félagið befir ávalt fvlgt þeirri reglu að endurtryggja lielm- ing vátryggingarupphæðarinnar fyrir al- gerðum skiptapa og björgun. Af framangreindu er það auðsætt, að Bátaábyrgðarfélagið befir fulla og óhrekj- aulega kröfu lil þess að fá að starfa sjálf- stælt og án íblutunar löggjafans, að það er þess fullkomlega fjárbagslega megn- ugt, og' að það hefir stillt iðgjöldunum svo i hóf, að engar likur eru til að breytingar á því geti orðið til batnaðar fvrir skipa- eigendur, þó að löggjafinn lilutist til um störf félagsins. Síðastliðin 5 ár bafa raunveruleg ið- gjöld í Bátaábyrgðarfélaginu reynst sem bér segir, þegar bónus hefir verið dreginn frá: . 1932 4,00% 1933 3,75— 3,35— 1936 Munu það vera miklum mun lægri ið- gjöld en eiga sér slað annarsstaðar á Norð- urlöndum. Ekki verður annað séð en unnt verði að halda þessum iðgjöldum jafn lág- um framvegis eins og ‘nú er, ef ekki vilja til einhver sérstök óhöpp. Það er mér sér- stakt ánægjuefni, að Vestmannaeyingar skyldu verða fyrstir til þess hér á landi að stofna trvggingarfélög fyrir skip, og þar með sína viljann lil þess að bera hvers annars bvrði í þessum efnum. En ekki ein- ungis á þessu sviði bafa Vestmannaeying- ar liaft forgöngu, heldur urðu þeir einnig fyrstir til að stofna björgunarfélag, er keypti baffært skip með það fvrir augum að vaka yfir bátunum og áhöfnum þeirra, lijálpa þeim á sjó, vernda þá fyrir ágangi erlendra veiðiskipa og vernda landhelgina Vfirleitt. Bátaálnrgðarfélagið og þetta síð- astnefnda félag bafa unnið á liku sviði, og befir mér verið sönn ánægja að því að geta stutt björgunarstarfsemina mörg undan- farin ár. Að lokum vil ég skora á alla skipaeig- endur og aðra Vestmannaeyinga að standa fast saman framvegis um Bátaábyrgðar- félag Vestmannaeyja og' láta aldrei skerða sjálfstæði þess í einu og neinu, hvorki af liálfu löggjafarvaldsins né annara. Um hákarl og' háf, Eftir dr. Pórð Porbjanmrson. í skýrslu minni, sem kom út núna fyrir áramótin, skýrði ég frá rannsóknum, sem ég framkvæmdi á hákarli og báf og einnig tilraunum, sem böfðu verið gerðar til þess að vinna þann fvrr nefnda i verksmiðju ríkisins á Sólbakka. Síðan skýrslan kom út, hefir mér bor- izl í liendur nýútkomin framfaraskýrsla (progress reporl) frá fiskrannsóknastofn- unum Kanada, en í benni er báfstegund ein (squalus sucklii) gerð að umtalsefni. Rannsóknum þeim, sem þarna er skýrt frá, ber í öllum aðalatriðum saman við þær niðurstöður, sem ég befi komizt að við athugun á islenzka liáfnum, en Kanada- menn eru komnir það lengra en við, að þeir eru farnir að vinna báfinn í verk- smiðjum sínum og liafa þannig framleitt á árinu 1936, 1346 smál. af háfsmjöli og 730 smál. af háfslýsi. í skýrslu þeirri, sem bér getur um, livetur böfundur til auk- innar nýtingar háfsins, bæði vegna þess hve auðvelt sé að veiða liann, og einnig teiur bann, að með útrýmingu lians sé unnið þarft verk, þar sem liáfurinn geri mikinn usla meðal annara nvtjafiska. Þá hefir mér einnig verið skrifað frá Áslralíu, að hákarlaveiðar séu nýbyrjaðar

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.