Ægir - 01.05.1938, Qupperneq 10
116
Æ G I R
teki'ð 148 farþega, 128 á fyrsta farrými
en 20 á öðru farrými.
Það átti þó ekki fyrir „Great Western“
að liggja að verða fyrsta gufuskipið, sem
færi milli Englands og New York, þvi að
Brunel hafði tekizt að vekja svo mikinn
áliuga fyrir þessu samgöngumáli, að tvö
önnur félög liöfðu verið stofnuð í sama
augnamiði og gufskipafélagið Great
Western, og voru þau um þessar mundir
að láta smíða sitt gufuskipið livort. Ann-
að þeirra hét „Britisli Queen“ og var það
245 f. langt og 40 f. breitt. Til þessa skips
var vandað mjög mikið og ekkert til spar-
að, að farþegarnir gætu liaft sem mest
þægindi. Þar var lieitt og kalt steypubað,
reykingarsalur, veg'na ameríkönsku far-
þeganna, eins og það var orðað, og ýmis-
legt fleira nýstárlegt var þar. „British
Queen“ kostaði 120 þús. sterlingspund.
Það liafði 85 manna áliöfn og gal tekið
280 farþega. Hitt skipið hét „Liverpool“
og var það 223 f. á lengd og 30 f. á breidd.
Það liafði tvo reykliáfa, en það þótti ný-
lunda í þann tíma, og var útbúið sem frek-
ast mátti verða eftir þeirra tíðar tízku.
Mikið kapphlaup var milli þessara fé-
laga um það, hvert þeirra vrði fvrst til
þess að senda skip þessa ónumdu gufu-
skipaleið. Allt benti til þess að „British
Queen“ yrði fyrr ferðbúin en „Great
Western“, en svo varð þó ekki, því smiði
vélanna seinkaði meira en gert iiafði verið
ráð fyrir. Þegar eigendur „British Queen“
sáu, að þeir mundu tapa í leiknum, tóku
þeir á leigu gufuskipið „Sirus“. Skip þetta
var smíðað 1837 og átti það að liafa ferðir
milli írlands og Englands. Það var 178 f.
langt og 26 feta breitt.
Snemma árs 1838 birtust svo auglýs-
ingar í blöðunum, þess efnis, að „Sirus“
færi af stað frá London á leið til New
York, þann 28. marz, en burtför skipsins
frá New York vrði 1. maí.
Sama dag og ákveðið liafði verið lagði
„Sirus“ úr liöfn. Þúsundir manna voru
viðstaddir imottför þess. Skipið lireppti
storm og stórsjó strax og það var komið
á haf út. Ferðagleði farþeganna breyttist
í óhugnan og' kvíða, þegar liið hlaðna „At-
landsliafsgufuskip“ tók á sig stórsjóina.
En þrátt fvrir allt virtist það fara ágæt-
lega í sjó. Richard Roberts reyndist prýði-
legur skipstjóri og lét ekki mögl farþeg-
anna hafa nein áhrif á sig. Um tíma voru
farþegarnir svo skelkaðir að þeir kröfð-