Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1938, Side 12

Ægir - 01.05.1938, Side 12
118 Æ G I R 115 föt af hvallýsi, á þessari vertíð, en 117 föt fyrra ár. Norska livalveiðaskipið „Thorshammer“ fékk að meðalt. 116.3 föt af lýsi úr liverjum hval, og var það liærra meðaltal, en nokkurt annað skip fékk. Undanfarin ár liafa Englendingar scnt rannsóknarskipið „William Scoresbv“ til Suðurhafa, og liefir það liaft eftirlit með brezka hvalveiðiflotanum, athugað lifn- aðarhætti hvalanna og auk þess merkt alls um 3000 livali. Merkingar á hval eru gerðar í sama augnamiði og merkingar á fiski. Á síðastliðinni vertíð merkti „Will- iam Scoresby“ 800 livali í syðsta liluta Suð- ur-Atlantshafsins og suðaustasta hluta Kyrrahafsins. Merkingar á hval cru fram- kvæmdar þannig, að skotið er í þá ör úr aluminium með stáloddi, og er hún um 20 cm. á lengd og álíka gild og haglaskot- hylki. Telja sumir að þessar merkingar iiafi skaðleg áhrif á hvalinn, og margir þeirra drepist af þeim afleiðingum. Þeir eru aftur á móti miklu fleiri, sem liyggja, að það komi hvalnum ekkert að sök, þólt skotið sé í hann slíkri ör, svo framt að liún fari ekki inn úr spikinu, en það kemur sjaldan fyrir. Það sem nú veitir hvalútgerðarmönn- um mestar áhyggjur, er hið lága verð á hvallýsinu og svo hitt, að veiðarnar skulu hafa verið stundaðar af svo miklu kappi, þrátt fyrir það að taprekstur var fvrir- sjáanlegur. Undanfarandi liafa verið uppi mjög há- værar raddir um það, að nauðsvnlegt væri að fá sem nákvæmastar upplýsingar um livallýsisþörfina á liverjum tíma, svo að liægt væri að takmarka hvalveiðarnar eftir lienni. Yirðast þær þjóðir, sem hvalveiðar stunda, flestar vera á sama máli um það, að sporna beri við þvi, að þessi verðmikli dýrastofn sé drepinn takmarkalaust, ])eg- ar verðið á afurðunum er svo lágt, að það svarar ekki framleiðslukostnaði, Þann 18. jnai hófst ráðstefna í Oslo, þar sem rætt var um hvalveiðarnar á síð- ustu vertíð og þó aðallega um kaupgjald hvalveiðamanna á næstu vertíð, þvi að Yinnuveitendasamband hvalveiðanna hef- ir sagt upp núgildandi kaupgjaldssamn- ingum. Um takmörkun veiðitímans eða takmörkun veiðanna var ekki rætt á þess- ari ráðstefnu, en það verður gert á al- þjóða livalveiðaráðstefnunni, sem Eng- lendingar liafa boðað til í London um miðjan júni. Sagt er að Japanar ætli að senda fulltrúa á þessa ráðstefnu, en ann- ars hafa þeir ekki verið fáanlegir til þess að taka þátl í þeim ráðstefnum, sem áður iiafa verið lialdnar um þessi mál. Á ráð- stefmmni í London verður aðallega rætt um ])að, hvernig hægt er að takmarka livalveiðarnar og liefir verið hent á fjórar leiðir í því sambandi. í fyrsta lagi séu ekki drepin fullþroska kvendýr, sem eru í fylgd með kálfum; í öðru lagi að veiðin sé tak- mörkuð fram að þeim tíma, þegar hval- urinn er feitastur, og með því móti lækka tölu veiddra dýra. Þá hefir verið rætt um að drepa sem minnst af þeirri livalteg- und, sem útlit er fvrir að mest hætta sé húin. Loks er sú leiðin, er margir telja heppilegasta, en það er að framleiðsla hvalafurða sé takmörkuð samkvæmt fyr- irsjáanlegri hráefnisþörf á hverjum tíma, og sé þessu komið í kring með alþjóða- samþvkkt. A alþjóðaráðstefmmni 1937, var sam- þykkt, að ekki mætti skjóta fleiri dýr en livalveiðaverksmiðjurnar gætu fullkom- lega liagnýtt. Þá voru allir fulltrúar ráð- stefnunnar ásáttir um það, að vernda bæri þau dýr, sem ekki eru kynþroska. Sam- þykkt var að ekki mætti skjóta minni dýr en 70 feta löng, og að veiðitíminn byrji ekki fyrr en 8. des. og standi aðeins vfir í þrjá mánuði. Þessar ráðstáfanir þykja allar niiða í þá

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.