Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1938, Side 15

Ægir - 01.05.1938, Side 15
Æ G I R 121 Mjög öflugt amerískt félag (The Gen- eral Sea Foods Corporation) er í þann veginn að selja upp einskonar útibú á suð- vesturströnd Nýfundnalands, með það fyrir augum að koma frvstum og ferskiun fiski á markað í Bandarikjumnn. Ráðgert er að félag þetta hafi árlega lil ráðstöfun- ar um 15 þús. smál. af fiski, og cr það einkum ýsa, karfi og koli. Stjórnin i Ný- fundnalandi skuldbindur sig til þess að lála reisa eða útvega félaginu nauðsyn- legar byggingar, er það svo tekur á leigu. Sjálf l leggur félagið til allar vélar, svo sem liraðfrystivélar o. fl. Einnig fær félagið leyfi lil þess að láta tvo nýtízku togara stunda veiðar frá Nýfundnalandi, gegn því að báðar skipshafnirnar séu þaðan. Aætl- að er að þessir tveir togarar fiski um helm- ing af því magni, sem félagið ætlar sér að selja til Bandaríkjanna, en hinn helming- inn kaupir það af fiskimönnunum, sem ieSgja upp aflann, þar sem það hefir bæki- stöð sína. Sala sjávarafurða og’ markaðshorfur. Saltfisksalan. Fyrri hehning pessa mánaSar var seldur saltfiskur frá íslandi, seni hér segir: Til Havana 825 pakkar, Kaupmh. 317 pakkar, ítaliu 2500 smál. og Englands 2045 smál. í vetur hefir verð á saltfiski verið 25 aurar pr. kg. f. o. b. fyrir netafisk og 20—2GVá evrir pr. kg. f. o. h. fyrir Hnu- og togarafisk. VerS á netafiski hefir verið hlutfallslega betra i ár, miðað við línu- og togarafisk. Stafar pað eink- um af því, að Vestinannaeyingar hafa undan- farið vandað mjög verkun á sinum fiski og hefir netafiskurinn þvi unnið sér gotl álit. Einnig skemmdist fiskur mjög iítið i netum á þessari vertíð, þar sem liægt var að vitja um þau dag- lega. Eins og stendur eru ekki liorfur á að verð á þurrfiski til Portugal verði liærra en fyrra ár. Stafar það af því, að Noregur og Nýfundnaland liafa selt talsvert af þessa árs fiski til Portugal fyrir nákvæmlega sama verð og síðastliðið ár. Rikissjóður Norðinanna veitir saltfisksút- flytjendum 32 krónn sli/rk ú hvert þnrfisks- skippttnd og mú af þvi marka, hve erfitt er fyrir íslendinga að standast samkeppni þeirra ú saltfiskmarkaðnnm. Heyrst hefir, að Norð- menn hafi hoðið saltfisk ú markað i Suðtir- Evrópu fyrir úkveðið vcrð, cn siðaii lækkað lilboðið ún þess að nm nndirboð væri uð ræða. Hvortfveggja er, að saltfisksútflutnihgur Norð- manna er aðeins litið brot af heildarútflutn- ingi þeirra, enda nota þeir í samkeppninni ó- 'spart þá afstöðu sína. Á ítaliu er sama hámarksverð á fiski og fyrra ár. Þorskalýsi. Útgerðarmenn liafa í velur fengið greitt 75—80 aur. pr.kg. fyrir meðalalýsi. Nú er það lækkað niður í 70 aura pr. kg. Talið er að söluhorfur séu nú mjög slæmar, bæði fyrir iðnaðar- og meðalalýsi. Sala síldarafurða. Stjórn síldarverksmiðja ríkisins hefir þegar selt fyrirfram nokkur þúsund smál. af síldar- mjöli og er verðið svipað og í fyrra. Ennjiá hefir ekkert verið selt fyrir fram af sildarlýsi. Verð á þvi er mjög lágt miðað við fyrra ár, er nú um þessar niundir £12—10—0 smálestin. Verðið hefir því farið lítið eitt hækkandi frá þvi sem það var í vetur og er því nokkur von um hagstæðari sölu á næstunni, heldur en horfur voru á fyrri hluta árs. Meiri hluti i stjórn síldarverksmiðjanna liefir samþykkt að óska eftir lieimild atvinnumálaráð- lierra til að kaupa sildina föstu verði á komandi síldarvertíð. Einnig var samþykkt að lieimila viðskiptamönnum verksmiðjanna, er óska þess, að afhenda síld sína til vinnslu gegn þvi að fá 85r/c af áætluðu kaupverði útborgað við afhend- ingu, en verðið sé gert upp endanlega síðar, samkv. 11. gr. verksmiðjulaganna. Síldarverðið hefir enn ekki verið ákveðið, en verður væntanle'ga gert næstu daga. Ekki cr hlaðinu fyllilega kunnugt um, hvernig horfur eru með sölu á saltsild eða hvaða verð verður ákveðið á lienni. Eftir þvi sem skilja liefur mátt á norskum blöðum, þá munu Norðmenn reyna að koma meiru af „Íslandssíld" á pólskan markað, en

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.