Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1941, Page 2

Ægir - 01.09.1941, Page 2
Æ G I R ]. & W. STUART Limited. Stofnað 1812. Musselburgh, Skotlandl. Neta og garn-verksmiðjur. Verksmiðjur í Musselburgh Stonehaven og Bukie. Stuart’s net eru þekkt um allan heim. I verksmicíjunum er spunnið og hnýtt garn í herpinætur, reknet, dragnætur, kola- og silunganet. Stuart’s herpinætur og reknet eru úr framúrskarandi sterku garni og eftir því endingargóð og reynast alltaf fslenzkum fiskimönnum allra neta bezt. Útgerðarmenn! Pantið nú strax net tii næstu síldarvertíðar svo þau komi í tæka tíð. Leitið tilboða hjá umboðsmanni: Kristján Ó. Skagfjörð, Reykjavík. Slippfélagið í Reykjavík hf. Símar: 2309, 2909, 3009. Elsta, stærsta og fullkomnasta skipasmíðastöð landsins. Leitið tilboða hjá oss, áður en þér farið annað viðvíkjandi: Efniskaupum Skipaviðgerðum Skipasmíðum Málum # Hreinsum # Riðhreinsum

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.