Ægir - 01.09.1941, Side 8
222
Æ G I R
Lúðvík Kristjánsson:
Rannsóknir í þágu sjávarútvegsins.
Grein sú, er hér fer á eftir, birtist í Morgun-
hla'ðinu 18. og 19. sept. síðastl. Höfundur
hennar þykist eigi þurfa að biðja afsökunar á
því, þótt hann láti hana einnig koma í Ægi,
því að hann telur fullvíst, að með því stækki
hópur þeirra, er kynnist málum þeim, er hún
fjallar um.
I.
Vísindalegar rannsóknir í þágu al-
vinnuveganna ern tiltölulega mjög ung-
ar með þjóð vorri og því skammt á veg
komnar í flestum greinum.
En þótt svo sé, numu þó þau spor, er
stigin hafa verið í þessum efnum hér-
lendis, hafa fært mönnum lieim sanninn
um það, Itve gagnsamar slíkar rannsókn-
ir gela verið atvinnuvegum vorum og
Iive rikan þátt þær geta átt i þvi að
stuðla að trvggari og hættri afkomu
þjóðarinnar í heild.
Ég mun í þessari grein ræða nokkuð
um rannsóknir i þágu sjávarútvegsins,
að undanteknum hinum líffræðilegu
fiskirannsóknum. í fyrstu mun ég geta
þeirra rannsókna, sem framkvæmdar
liafa verið og nú eru á döfinni, og loks
mun ég geta ýmsra verkefna, sem fttll
nauðsyn virðist vera á að ráða fram úr
nú á næstunni.
Rannsóknastofa sett á stofn.
Upphaf karfaveiðanna.
Árið 1934 var komið á fót við Fiskifé-
lag íslands rannsólcnastofu í þágu sjáv-
arútvegsins, er hafði með höndum fisk-
iðnfræðilegar rannsóknir. Til þessarar
stofnunar réðist í uppliafi ungur og mjög
efnilegur maður, sem lokið hafði prófi
i fiskiðnfræði vestur í Ameriku. Hann
hefir siðan einfarið stjórnað þessari
stofnun. Þessi maður er dr. phil. Þórður
Þorhjarnarson.
Árið 1933 hóf hann að rannsaka,
hvaða tegundir af lýsi væri unnt að
framleiða hér og hversu verðmætar þær
væru. Þessar rannsóknir leiddu í ljós, að
karfalifrin er auðug af vitamínefnum og
þvi talsvert verðmæt. Þessi niðurstaða
leiddi til þess, að farið var að athuga,
hversu nota mætti karfann og á hvern hátt
væri hægt að framleiða úr honum verð-
mætar afurðir. Fyrri hluta sumars 1935
var gerð undirbúningstilraun með að
vinna karfa á svipaðan hátt og síld, og
reynt að fá úr því skorið, hversu mikið
fengist úr honum af lýsi og mjöli. Þórður
hafði jneð þessar tilraunir að gera, en
J)ær voru framkvæmdar á vegum ríkis-
verksmiðjanna. Tilraunir þessar leiddu í
Ijós jákvæðan árangur og var gert yfir
þær nákvæmt yfirht, sem stjórn rikis-
verksmiðjanna fékk i hendur.
Sumarið 1935 var eitthvert hið rýrasta
síldarsumar, sem hér liefur komið, síðan
tekið var að bræða síld að nokkru ráði.
Aflaleysi þetta mun meira en nokknð
annað hafa ýtt undir það, að rikisverk-
smiðjurnar hófu hræðslu á karfa í stór-
um stíl síðla sumars, og grundvallaðist
hreyta lionum að nokkru leyti, og' væri rannsóknir standa yfir í þessum málum,
þá liægt að geyma liann miklu lengur og ekki er ómögulegt, að úr þeim rætist
ófrystan heldur en nú tíðkast. Fjölþættar áður en yfir lýkur.