Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1941, Side 11

Ægir - 01.09.1941, Side 11
Æ G I R 225 þetta nolaS lítillega og staðfesti reynsla sú árangur þann, er fengizt liafði i fyrra- iianst. Einnig bendir reynsla sú, er feng- izt hefir í sumar, til þess, að efni þetta geti dregið úr saltnotkun á síld. — Má af því marka, sem hér hefir verið sagt, að þetta nýja efni er liklegt lil þess að verða síldariðnaðinum og síldarútgerð- inni í landinu að miklu liði. Aðrar rannsóknir. Að lokum skal hér drepið á nokkur viðfangsefni, er rannsóknastofa Fiskifé- lagsins hefir Iiaft með höndum. Meðal annars hefir verið unnið og framleitt fiskilím úr flestum þeim hráefnum, sem til greina koma hér á landi, og athugaðir möguleikar fvrir vinnslu á því. Árangur- inn af rannsóknum þessum hefir orðið jákvæður, og er talið sennilegt, að lim- framleiðsla muni horga sig hér á venju- legum tímum. Þá liefir fiskslóg verið rannsakað með nýtingu þess fyrir aug- um, og Iiafa rannsóknir leitt i ljós líkur fvrir því, að unnt sé að vinna úr því vita- mínolíur og hæsiefni. Lítillega hafa og verið rannsökuð skilyrði fyrir nýtingu fjörugrasa, en sýnt þvkir, að þau eru ó- hagstæð, vegna þess veðurlags, sem er hér á landi. — Undirhúningsstarf liefir einnig verið liafið að rannsóknum, við- vikjandi viðhaldi veiðarfæra, en því hefir miðað hægt áfram, vegna örðug- leika á að ná til landsins tækjum, sem þurfa til slíkra rannsókna. II. Verkefni, sem bíða úrlausnar. Þess var getið í fyrri hluta þessarar greinar, að aðeins væru framkvæmdar 30 vitamín I) mælingar i lýsisframleiðslu laudsmanna á ári. Mælingarnar eru svona fáar, vegria þess live dýrar þær eru. Hér hefir liver mæling verið seld á 350 kr., og er það sízt dýrara en erlendis. Þess má t. d. geta, að í Englandi kostar hver slik mæl- ing um 20 sterlingspund, en um 86 doll- ara í Bandaríkjunum. Ekki má þó skilja þetta svo, að þar með sé mælingin greidd að fullu, því að ekki hefir þótt fært að spenna hogann hærra að þessu leytinu. Nauðsyn her til, að vitamín D mæling- unum verði fjölgað, og skal nú drepið hér á leið, sem hent liefir verið á til úr- lausnar í þessum efnum. Ef lagður væri skattur á lýsið, sem næmi 1 eyri á Iivert kg, telja kunnugir, að með því mundi fást nægilegt fé til ]æss að fjölga mælingunum upp í 100, en með því móti mundi koma 1 vitamín D mæling á hver 40 tonn al’ lýsi, sem framleidd eru í landinu. Flestir munu sjá, hve létthær slíkur skattur yrði, ekki Iivað sízt, ef brugðið væri á það ráð að skipta honum til helminga milli lýsis- kaupenda og lýsisframleiðenda. Fjölgun mælinganna mundi verða háðum þessum aðilum og revndar útveginum í heild til margfaldra nota. Þá skal og' á það hent, að ætlunin er að láta mælingarnar í té ókevpis, ef skattur þessi vrði á lagður. — I þessu samhandi má geta þess, að í Noregi hefir verið lagður skattur á lýsið, sem runnið hefir til rannsóknarstofnun- ar sjávarútvegsins, en þeir, sem skatt- lagðir hafa verið, hafa ekkert fengið i staðinn, því að þeir hafa orðið að kaupa mælingarnar fullu verði. ¥ Rannsóknir þær, sem byrjað er á í samhandi við viðhald veiðarfæra, munu eflaust vekja athygli flestra útvegs- manna. Þeir vita hezt, hve veigamikill þáttur veiðarfærin eru í útgerðarkostn- aðinum, og munu því glöggt skilja, hvers virði viðleitni sú er, sem heinist að því

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.