Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1941, Blaðsíða 14

Ægir - 01.09.1941, Blaðsíða 14
228 Æ G I R Línuveiðarinn „Jarlinn“ ferst. Talið er nú fullvíst, að línuveiðarinn „Jarlinn“ hafi farizt nieð allri áhöfn á heimleið frá Englandi. „Jarlinn fór með ísfiskfarm frá ísa- firði 21. ágúsl áleiðis lil Englands. Á leiðinni út kom liann við i Vestmannaeyjum og liélt af stað þaðan 23. ágúst. Þann 1. sejil. seldi hann afla sinn í Fleetwood, og hélt það- an af stað heimleiðis miðvikudaginn 3. sejit., og ætlaði þá heina leið til Vestmannaeyja. Síð- an liefur ekkert af skipinuspurzt né áhöfn þess, og sennilegt er, að eigi þurfi að vænta fregna af því, með hverjum hætti skipið hefur farizt. — „Jarlinn“ var keypt- ur hingað lil landsins árið 1925. Hann var 190 rúml. hrúttó, með 250 liestafla gufuvél, og því einn með stærstu hérlendum línuveiður- um. Eigandi skipsins var sameignarfélagið „Jarlinn“, eða Óskar Halldórsson og hörn hans. Einn eigandinn, Theódór, sonur Ósk- ars, var með skipinu. Með „Jarlinum“ fór- usl þessir menn: Jóhannés Jónsson, skipstjóri, Óldugötu 4, Reykjavílc. Fæddur 22. apríl 1877. Ókvæntur. Gnðmundur Mattliíasson Thordarson, stýrimaður. Rúsettur í Kaupmannahöfn, en var staddur í Englandi, þegar Dan- mörk var liertekin. Fæddur í Reykjavík

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.