Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1941, Side 16

Ægir - 01.09.1941, Side 16
230 Æ G I R Ragnar Guðmundsson. Sveinbjörn Jóelsson. 'Iheódór Oskarsson. og á heimili mínu um borð í „Jarlinum og barna minna á Siglufirði, þriðjudag- inn 12. ágúst. Þá var skipið nýkomið úr Englandsferð og liöfðu þá skipverjar, eins og venja er til, meðan losaður er farmur og tekinn ís, notað tímann til þess að liafa samband við lieimili sín og ástvini með bréfum, símskeytum og sím- tölum. Og það má sjá það og heyra nú á þessum tínnun, að á- hyggjum þeirra léttir fyrst, þegar þeir eru búnir að koma frétt- um, skilaboðum og kveðjum til vina og vandamanna, því þeir vita sem er, að áliyggj- ur, hugur og' bjarta ást- vina fjdgir þeim, og það er alltaf ótti og liræðsla, á þessum hættutíma, sem nú gengur yfir, um skipin. Þegar svo að því kem- ur, að eittlivert skipið Iiefur lireppt slæmt veður eða verið óeðli- leg'a marga daga á leiðinni, kemur óttinn um að skipið liafi rekizt á vítisvél eða orðið hernaðarþjóð að bráð. Þá koma ástvinirnir, konan, móðirin, faðirinn, systirin, bróðirinn og barnið og spyr, Iivort nokkuð liafi frézt af skipi eða skipshöfn — og þegar svo sama svarið kemur dag eftir dag, að ekkert sé að frétta, eins og nú hefur átt sér stað með skipshöfnina á „Jarlinum“ — 11 dug- milda og kjarkgóða sjómenn, sem ern horfnir sjónum okkar, þá er það þjóðar- sorg. Þó tekur missirinn sárast til vina og ættingja, og er oss öllum það ljóst, að sá sársauki verður ekki hverjum einstök- um bættur, þegar heimilið og aðrir eru sviptir ástvinum sínum. Nokkrir af þeim, sem voru um borð í „Jarlinum”, böfðu starfað hjá mér áður og voru vinir mínir og barna minna um margra ára skeið. Er öll minning mín um skipsliöfnina, er var sérstaklega prúð og göfuglynd, liin ástúðlegasta, og vil ég fyrir mína hönd og barna minna þakka benni trygga samvinnu. Óskar Halldórsson.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.