Ægir - 01.09.1941, Side 17
’
Æ G I R
231
Eiríkur Einarsson,
hafnsögumaður á ísafirði.
Hinn 27. ágúst síðastl. lczt í Lands-
spítalanum Eiríkur Einarsson, hafnsögu-
niaður frá ísafirði. — Og með því að
hann var ekki einungis merkur horgari
hæjarfélags síns, heldur lók liann og um
Jangt slceið mikinn þátt í málum Fislci-
fclagsins, stýrði siglingafræðinámsskeið-
nm, og átti þannig mikinn og góðan Idul
að uppfræðslu sjómanna liér um slóðir,
vil ég hiðja Ægi að geyma svij) Iians,
ásamt nokkrum minningarorðum.
Eirilviir var fæddur að Bólstað í Stein-
grímsfirði 20. okt. 1878, sonur Einars
Einarssonar hónda þar og Soffíu Torfa-
dóttur (alþm. á Kleifiun Einarssonar).
Hann tólc að stunda sjó þegar upp úr
fermingu, fvrst nvrðra og síðan við ísa-
fjarðardjúp. — Gerðist liann formaður
á vélbát, þegar er þeir komu til sögunn-
ar, og var ýmist formaður eða vélamað-
ur á l)átum frá ísafirði. Fluttist hann lil
Isafjarðar skömmu eftir aldamótin, og
átti þar heimili siðan. — Árið 1917 tók
hann próf við Stýrimannaskólann og var
j)á um liríð skipstjóri á nokkrum stærri
vélbátum frá Isafirði.
Laust eftir 1920 varð bann umsjónar-
maður bafnarhryggjunnar, og 10 síðustu
árin hafnsögumaður ísafjarðar. — Með-
an Eiríkur stundaði sjó, var liann ekki
allasæll meira en i meðallagi, en liann
fékk snennna orð fyrir að vera ágætis
sjómaður, og dugði jafnan hezt, er mest
reyndi á.
Þegar námsskeið í siglingafræði voru
tekin upp hér á Isafirði, þólti Eiríkur
sjálfsagður til að veita þeim forstöðu.
Hafði hann síðan á hendi siglingafræði-
kennslu á námsskeiðum þessum, að hinu
síðasta undanteknu. Auk þess veitti hann
Eirikur Einarsson.
mörgum tilsögn í sjómannafræði. Hann
var áhugasamur um að nemendurnir
hefðu sem hezl gagn af kennslunni, og
var nærgætinn við þá, er lítt voru
undirhúnir. Hann var ágætur reiknings-
maður.
Eirikur tók jafnan manna mestan þátt
i félagsmálum bæjarins. Þannig var hann
12 ár i hæjarstjórn og lengi i niðurjöfn-
unarnefnd, og sinnti þeim störfum af á-
huga og festu. — Hann var einn af stofn-
endum Samvinnufélags ísfirðinga, og
formaður félagsins mörg siðustu árin. —•
Var liann umsjónarmaður við smíði háta
félagsins. Hann var jafnan mikið riðinn
við Sjómannafélag ísfirðinga, ýmist sem
formaður eða 'meðstjórnandi, og oftast
fulltrúi þess félags út á við. Formaður
fiskideildar Isafjarðar liafði hann verið
í mörg ár, er hann lézt. Mætti hann á
flestum fjórðungsþingum, sem hér hafa
verið haldin, og álti góðan hlut að ýins-
uni málum, sem þaðan hafa verið al'-
greidd. Eins starfaði hann mikið að hind-
indismálum, og var eindreginn templar.
Lengi hafði hann á hendi skipaskoð-
un hcr i umdæminu og leiðréttingar
áttavita.
Eiríkur kvæntist 1908 eftirlifandi konu
sinni Þorhjörgu Guðmundsdóttur frá
Eyri í Ingólfsfirði. Eignuðust þau sex