Ægir - 01.09.1941, Side 19
Æ G I R
233
taki að sér að flytja inn salt, eins og það
liefir reyndar áður gert.
3. Stjórnarvöldin sjálf flytji inn það
salt, sem telja verður æskilegt að liafa til
tryggingar því, að ekki verði saltlaust.
Það getur ekki talizt liklegt, að heild-
sölufyrirtæki þau, sem til greina koma,
eigi svo mikið salt fyrirliggjandi á vertíð-
inni að nægjanlegt væri, þar sem þvi get-
ur fylgt nokkur áhætta, en álagningin,
sem leyfð er, er ekki það mikil, að hún
livetji til að leggja í slíkt.
Ivom þetta herlega í ljós á næstliðinni
vetrarvertíð.
Annar möguleiki er sá, að S. í. F. sjái
um saltinnflutninginn. Yirðist þessi leið
að mörgu leyti æskileg og heppileg, þar
sem sama fvrirtæki sér um sölu á salt-
fiskinum.
Þriðja leiðin er sú, að hið opinhera taki
að sér að sjá um saltinnflutninginn og
tryggi það, að saltbirgðir verði nægjan-
legar.
Nokkrar birgðir munu að vísu vera lil
i landinu af salti, en ekki nægjanlegar til
að tryggja það, að saltlaust geti ekki orðið
á niiðri vertíð. Mun mikið af því salti, sem
til er, ekki vera þar, sem þess kemur til
að verða mest þörf á vertíðinni, heldur
norðanlands, en auðvitað getur orðið erf-
itt að fá flutning fyrir það þegar fram á
vertíðina er komið, ef það hefir ekki ver-
ið gerl fyrr.
Hvernig sem þetta mál verður leyst, þá
er lífsnauðsyn, að á þvi fáist bráð lausn,
því verði ekki til nægjanlegt salt þegar
grípa þarf til þess, getur af því hlotizt
óbætanlegt tjón fyrir bátaútveginn.
Veitir sannarlega ekki af, eins og mál-
um nú er komið, að notaðir séu allir þeir
möguleikar, sem til eru fyrir bátaútveg-
inn til að bjarga sér.
Leiðbeiningar
nm meðferð tundurdufla.
í tilefni af ýmsum nmmælum i blaSagrein-
um og víöar varðandi skaSsemi tundurdufla,
sem sökkt er meS riffilskotum, hefir tundur-
duflasérfræSingur brezka sjóhersins, hér, góo-
fúslega látiS SkipaútgerSinni í té eftirfarandi
upplýsingar, og leyft aS þær væru birtar i
blöSum:
Brezlc tundurdufl, sem losna sjálfkrafa frá
festum sínum, eru undantekningarlaust hættu-
laus og geta ekki sprungiS, nema eitthvaS
fylgi af festartaug ])eirri, sem duflinu var
fest meS, og sú taug verSi fyrir átaki svo aS
hún strengist. ÁstæSan tii ])ess aS tundurdufl
hafa sprungiS í lendingu hér viS land er sú,
aS festartaugin hefir festst á steinum, en
brimiS velt duflinu viS og þannig reynt á
festartaugina, og hefir þaS orsakaS spreng-
inguna. ÞaS er auösætt, aS ómögulega ntá nota
festartaugina sem dráttartaug og foröast verS-
ur einnig aS koma viS nokkra aSra taug, sem
á duflinu er eSa þvi kann aS fylgja. Sé hins
vegar nauSsynlegt aS draga dufliS til, má
festa dráttartaug í þar til gerSa járnhringi á
sjálfu duflinu, og verSa ])á dráttartaugarnar
aS vera minnst 200 yards langar, og skal á-
herzla lögS á þaS, aS því aSeins má draga
duflin, aS taugin sé ekki styttri, og aS reyndir
menn séu þar aö verki. ÞaS skal tekiS frain,
aS ávallt verSur aS varast aS koma viö horn
duflsins.
Tundurdufl, sem sökkt er í rúmsjó, er orðið
meS öllu hættulaust eftir vikutíma, og þó þaS
aS þeim tíma liSnum komi í botnvörpu eSa
net, mun það ekki springa.
Reykjavik, 14. ágúst 1941.
Pálmi Loftsson.
Kaupi
2. tbl. 11. árg. Ægis (1918)
á 5 kr.
Ritstj.