Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1941, Page 23

Ægir - 01.09.1941, Page 23
Æ G I R 237 Síldveiði herpinótaskipa 1941 (frli.) Tunnur Mál Samtals i salt í bræðslu tn. og mál Mótorbátar 2 um nót (frh.) Heimili 140 3 532 3 072 8. Kristiane, Pór Ólafsfjörður 77 3 351 3 428 9. Einir, Stuðlafoss 179 3 203 3 382 10. Alda, Iteynir Eskifjörður 31 3 048 3 079 11. Barði, Vísir Húsavik 47 2 932 2 979 12. Alda, Helgi Hávarðarson Seyðisfjörður )) 2 755 2 755 13. Frevja, Víðir Garður 284 2 125 2 409 Samtals 4 191 52 704 56 955 Meðaltal — 4 381 Fiskafli í salt á öllu landinu 31. ágúst 1941. Stórf. Smáf. Ysa Upsi Samtals Samtals Veiðistöðvar: kg kg kg kg 31/s 1941 3,/s 1940 Siinnlendingafjórðiingiir ... 9 856 020 2 426 660 14 810 230 330 12 533 820 8 871 526 Veslfirðingafjórðungur 1 301 000 1 033 500 2 000 27 500 2 364 000 2 315 500 Norðlendingafjórðungur ... 1 219 980 1 242 770 » * 2 462 750 2 246 970 Austfirðingafjórðiingur .... 422150 274 660 11 680 » 708 490 1 830 070 Samtals 31. ágúst 1941 .... 12 799 150 4 977 590 28 490 263 830 18 069 060 15 264 066 Samtals 31. ágúst 1940 .... 10 415 790 4 484 736 55 620 307 920 15 264 066 » Samlals 31. ágúst 1939 .... 25 896 490 7 904 720 126 040 1 832 840 35 760 090 » Samtals 31. ágúst 1938 .... 24 862 830 7 129 230 66 870 2317010 34 375 940 » Aflinn er miðaður við kg af fullverkuðum fiski. Fiskifélag' íslands. Leiðréttingar við athuganir hr. Kr. J. (frá Garðslöð- um) um bókina „Araskip“. Hr. ritstjóri! Þér hafið í (i. hefti Ægis þ. á. hirl ritsmið Kr. J. (frá Garðstöðum), er hann nefnir ,,At- huganir við Áraskip". I ritsmíð þessari ræðst erindreki Fiskifélugs- ins á mig sem gamlan sjómann, í sambandi við sjóferðasögur þær, er birtst hafa eftir mér i sjómannablaðinu Víkingur. Sakar erindrekinn mig annaðhvort um algert misminni, eða að frásögn mín sé mjög úr lagi færð. Fæ ég þenn- an sleggjudóm frá erindrekanum út af einni frásögninni, sem höfundur „Áraskipa“, hr. Jóhann Bárðarson, tilfærir í bók sinni. Vera má, að athuganir erindrekans eigi að vera mjög vísindalegar, enda brennur það við hjá fleirum en honum, að þeir, sem aldrei hafa á sjó komið, vilja segja fyrir um hvað hent geti i sjóferðum. En hitt er verra fyrir veslings erindrekann, sem er svo montinn og merkis- kertilegur og þykist stórfróður um sjómennsku, að hann skyldi ekki athuga áður en hann sendi

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.