Ægir - 01.09.1941, Síða 25
Æ G I R
239
Útfluttar sjávarafurðir í ágúst 1941.
Aqnst, Jan.-ág., Agúst, Jan.-ág.,
Verkaður saltiiskur. kg kg Lýsi. kg kg
Samtals 20 500 2 564 039 Samtals 799 140 4 356 431
Bretland • » 607 950 Bandarikin 84 161 2 583 183
Portúgal • » 864 000 Bretland 714 464 1 772 533
Spánn • » 560 950 Önnur lönd 515 715
Brasilia . 286 548
Cuba . 219 555 Síldarolía:
Bandarikin • » 4 536 Samtals 13 434 644
Argentína 20 500 20 500 Bretland 13 434 644
Óverkaður saltflskur. Fiskmjöl.
Samtals . 3 415 900 5 047 200 Samtals 2 278 210
Bretland . 3 415 900 4 682 200 Bretland 2 075 930
Portugal 365 000 Bandarikin 202 280
Saltflskur í tunnum.
Samtals , » 5 700 Síldarmjöl.
Bretland • » 5 700 Samtals .... 3 616 000 9 177 400
Bretland .... 1 390 000 5 363 000
Harðfiskur. Bandarikin .... 2 226 000 3 814 400
Samtals 17 500 77 665
Bretland , » 55 665 Sundmagi.
Bandaríkin 22 000 Samtals 1 100
ísfískur. Cuba 1 100
Samtals . 9 818 685 88 639 134 Hrogn (sölluð). tn. tn.
Bretland . 9 818 685 88 639 134 Samtals 2104
Freðfiskur. Spánn 1 657
Samtals . 1 259 924 3 725 734 Bretland .... 447
Bretland . 1 259 924 3 725 734
Síld (söltuð).
Niðurs. flskmeti. Samtals 36 603
Samtals • » 280 576 Bandarikin 8 643
Bretland • » 172 128 Svíþjóð 19 868
Bandarikin i • » 108 345 Bretland 8 092
Brezka uppbótin á sjávarafurðir.
Eins og flestuin mun kunnugt, lagði ríkis-
stjórn Stóra-Bretlands fram 5 217 þús. kr.
til verðuppbótar á íslenzkar útflutningsvörur
framleiddar árið 1940. Fé þetta skyldi ein-
göngu nota til þess að verðuppbæta þær út-
flutningsvörur, sem tapazt höfðu markaðir
fyrir vegna styrjaldarinnar og einnig þær, er
ekki var hægt að ná framleiðsluverð fyrir,
vegna hins breytta ástands.
Snemma á árinu skipaði rikisstjórnin nefnd
til þess að gera tillögur um úthlutun verðupp-
bótar fjárins. í nefndinni voru: Ásgeir Ás-
geirsson, bankastjóri, Gunnar Viðar, hagfræð-
ingur, Jóhann Þ. Jósefsson, alþm., Jón Árna-
son, framkv.stjóri og Vilhjálmur Þór, banka-
stjóri. Nefndin lagði til, að þessar útflutnings-
vörur sjávarútvcgsins yrðu verðbættar og á
þessa lund: Saltsíld frá reknetjabátum 15.00
kr. pr. tn. (15 130 tunnur), eða alls 220 950 kr.
Fiskmjöl 0,05 kr. pr. kg. (4 220 smál.), eða
alls 211 000 kr. Sundmagi 1.00 kr. pr. kg.
(22 500 kg.), eða alls 22 500 kr. Nefndin mælti