Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 8

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 8
2 Æ G I R 1943, og því enginn kostur þess að bæla upp á nokkurn liátt hinn sívaxandi fram- leiðslukostnað. Enda létu afleiðingarnar ekki l)iða lengi eftir sér. Þegar um haustið var svo komið, að einn liinn þýðingarmesli iðn- aður, sem byggist á sjávarútveginum, frystihúsin, sté)ðu ekki lengur nndir íiin- um stóraukna framleiðslukostnaði og neyddust flesl frystihúsanna til að hætta starfrækslu. Vegna þess að á þessum árs- tíma er útgerð víðast hvar á landinu með minnsta móti, var þessi stöðvun frysti- húsanna 'ekki eins tilfinnanleg og ella hefði orðið, en hún verður vitanlega lil- finnanlegri því lengri sem hún verður. En þó að þessi grein sjávarútvegsins }rrði fyrst nevdd til að draga saman segl- in, þá er ekki þar með sagt, að ekki komi fleiri á eftir. Mun svo komið með smáútgerðina, að mjög vafasamt er, að unnt sé að reka hana þannig, að hún gefi arð. Mun ekki allfjarri því, að á árinu 1942 liafi harla lílið orðið eftir lijá öllum þorra smáút- gerðarinnar, þegar nauðsynlegt viðhald hafði verið framkvæmt á skipunum, en sá liðurinn er nú orðinn sá stærsti i út- gerðarkostnaðinum. Hjá stórútgerðinni, sem hefur þó haft einna hezta afkomu siðan styrjöldin hófst, er meira að segja svo komið, eftir að siglingum togaranna var breytt með valdhoði frá hrezka matvælaráðuneyí- inu, að ekkert má út af hregða lil þess uð unnt sé að forðast tap á rekstrinum. Má nú hverjum vera það ljóst, að verði taprekstur á útgerðinni á nýjan leik, þá verður sjávarútvegurinn ekki lengur sterkasta stoðin undir þjóðarhú- skapnum, og hvaða atvinnugrein gæti þá tekið að sér það hlutverk sjávarútvegs- ins? Em langa hríð hefur fjárhagsleg af- koma þjóðarinnar hyggzt á sjávarútveg- inum fvrst og fremst, og þannig verður það einnig að vera í framtíðinni. Alit annað er algerlega óhugsanlegt. Frá nátt- úrunnar hendi eru til þess öll skilyrði og allt veltur á því, að íbúar landsins kunni að notfæra sér þau. Þær aðstæður liafa nú skapazt, að mestu fyrir sjálfskaparvíti, að hætta er á, að styrkustu stoðinni verði kippt und- ar þjóðarbúskap Íslendinga. Fram- leiðslukostnaðurinn er orðinn svo hár, i samanhurði við hið samningsbundna verð sjávarafurðanna, að sjávarútvegur- inn stendur ekki lengur uiidir honum. Til þess að koma hér einhverju lagi á Iilutina aftur, virðist aðeins ein lausn möguleg, en það er að færa framleiðslu- kostnaðinn lil samræmis við afurða- \ erðið. Reynslan verður að skera úr um, hvort þetta tekst, en á því getur oltið mikið um framtíð þjóðarinnar. 1. Útgerð og aflabrögð. A árinu 1941 hafði þátttaka í útgerð- inni verið með því allra mesta sem gerist. Var óhætt að segja, að allar flevtur væru gerðar út. Árið 1942 varð hér breyting á, og hún ekki óveruleg. Varð þátttaka í út- gerðinni þá yfirleitt allvernlega minni en árið áður. Gefur tafla I. yfirlit yfir útgerðarþátttökuna frá mánuði til mán- aðar. Aðeins i marzmánuði var þátttak- an meiri árið 1942 en á fyrra ári, og nmn það hafa stafað af því, að útgerð hinna smærri háta, hæði fvrir Austur- og Norð- urlandi, hófst fyrr nú en áður, eða þeg- ar i marzmánuði, i stað apríl áður. Tvær meginorsakir lig'gja til hinnar minnkandi þátttöku i útgerðinni. í fyrsta lagi var eftirspurn eftir vinnuafli til vinnu i landi, einkum í þágu setulið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.