Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 22
1(5 Æ G I R l'aíla VII. Tala íiskiskipa og' fiskimanna í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1942 og 1941. Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rúml. Mótorbátar undir 12 rúml. 1 Opnir vélbátar Ara- bátar Samtals 1942 Samtals 1941 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. « 5 « 2 r-1 v: Tala skipv. Tala skipa * a. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar » » 3 28 ii 83 25 100 » » 39 211 5 45 Febrúar 1 9 9 76 ii 00 co 25 100 » » 46 268 6 54 Marz 2 20 24 200 18 113 98 355 19 47 161 735 4 34 Apríl 3 29 17 148 22 144 128 399 16 40 186 760 195 704 Mai 3 26 CO O 237 30 187 178 540 8 15 249 1 005 285 1 075 Júní 2 17 34 272 34 199 174 512 16 38 260 1 038 308 998 Júlí 3 46 57 640 29 168 143 441 » » 232 1295 262 1 319 Ágúst 2 34 52 596 33 189 142 413 7 10 236 1242 285 1 424 September » » 21 155 30 179 133 396 7 10 191 740 j 249 1 077 Október » » 24 166 13 68 114 367 4 8 155 609 135 505 Nóvember » » 15 116 16 97 84 288 9 19 124 520 98 348 Desember » » 2 ,3 4 24 45 156 6 15 57 208 58 211 mun meiri nú en árið áður og' sömuleiðis síðasta ársfjórðunginn. Tafla VIII gefur yfirlit yíir veiðiað- ferðir þær, sem skipaflotinn stundaði á árinu. Botnvörpuveiði í is var aðeins stunduð af tveim mótorskipum, tima af árinu, og gafst sú veiði vel. Annars hefur botn- vörpuveiði sama og ekkert verið stunduð i fjórðungnum áður. Langsamlega mest er þátttakan í línuveiðunum. Eru þær veiðar mest stundaðar um vorið og fram undir sildveiðitímann, en þá er fjöldi liinna smærri vélbáta mestur og hinir stærri vélbátar fara á síldveiðar. Drag- nótaveiði var lítið stunduð um sumarið og haustið, og mun þátttakan iiafa verið svipuð og árið áður. Síldveiði var aftur á rnóti stunduð af nokkuð fleiri skipum um sumarið cn árið áður. Reknetjaveiði var aðeins stunduð af tveim bátum i á- gúst og september, og virðast þær veiðar að mestu liafa lagzt niður í bili a. m. k. ísfiskflutningar voru stundaðir af nokkrum liinna stærri vélskipa og línu- gufuskipa í fjórðungnum, aðallega seinni hluta vetrar og fram undir haust. Frá Siglufirði liófst sjósókn þegar í janúarmánuði, en aðallega þó í febrúar. Tíðin var þá mjög óstillt og' varð að sækja lang't á miðin, og' var öll sjósókn því miklum erfiðleikum bundin. Enda var róðrafjöldi og aflamagn bátanna mjög' misjafnt fram i marzmánuð. Um miðjan marz liófu síðan nokkrir bátar róðra úr flestum veiðistöðvum fjórðungsins. Gæflir voru þá fremur góð- ar og' afli mjög' sæmilegur, einkum á Skagafirði fyrir innan evjar og' á báía frá Skagaströnd. Almennt var byrjað að stunda sjó i aprílmánuði, og voru þá flestir bátar til- búnir tii róðra. Gæftir voru þó mjög' stirðar framan af þeim mánuði, en þegar gaf á sjó var yfirleitt tregur afli. Skaga- strönd var undantekning livað þetta snerti, því þar var afli góður. Fram undir mi'ðjan maímánuð var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.