Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1943, Qupperneq 22

Ægir - 01.01.1943, Qupperneq 22
1(5 Æ G I R l'aíla VII. Tala íiskiskipa og' fiskimanna í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1942 og 1941. Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rúml. Mótorbátar undir 12 rúml. 1 Opnir vélbátar Ara- bátar Samtals 1942 Samtals 1941 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. « 5 « 2 r-1 v: Tala skipv. Tala skipa * a. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar » » 3 28 ii 83 25 100 » » 39 211 5 45 Febrúar 1 9 9 76 ii 00 co 25 100 » » 46 268 6 54 Marz 2 20 24 200 18 113 98 355 19 47 161 735 4 34 Apríl 3 29 17 148 22 144 128 399 16 40 186 760 195 704 Mai 3 26 CO O 237 30 187 178 540 8 15 249 1 005 285 1 075 Júní 2 17 34 272 34 199 174 512 16 38 260 1 038 308 998 Júlí 3 46 57 640 29 168 143 441 » » 232 1295 262 1 319 Ágúst 2 34 52 596 33 189 142 413 7 10 236 1242 285 1 424 September » » 21 155 30 179 133 396 7 10 191 740 j 249 1 077 Október » » 24 166 13 68 114 367 4 8 155 609 135 505 Nóvember » » 15 116 16 97 84 288 9 19 124 520 98 348 Desember » » 2 ,3 4 24 45 156 6 15 57 208 58 211 mun meiri nú en árið áður og' sömuleiðis síðasta ársfjórðunginn. Tafla VIII gefur yfirlit yíir veiðiað- ferðir þær, sem skipaflotinn stundaði á árinu. Botnvörpuveiði í is var aðeins stunduð af tveim mótorskipum, tima af árinu, og gafst sú veiði vel. Annars hefur botn- vörpuveiði sama og ekkert verið stunduð i fjórðungnum áður. Langsamlega mest er þátttakan í línuveiðunum. Eru þær veiðar mest stundaðar um vorið og fram undir sildveiðitímann, en þá er fjöldi liinna smærri vélbáta mestur og hinir stærri vélbátar fara á síldveiðar. Drag- nótaveiði var lítið stunduð um sumarið og haustið, og mun þátttakan iiafa verið svipuð og árið áður. Síldveiði var aftur á rnóti stunduð af nokkuð fleiri skipum um sumarið cn árið áður. Reknetjaveiði var aðeins stunduð af tveim bátum i á- gúst og september, og virðast þær veiðar að mestu liafa lagzt niður í bili a. m. k. ísfiskflutningar voru stundaðir af nokkrum liinna stærri vélskipa og línu- gufuskipa í fjórðungnum, aðallega seinni hluta vetrar og fram undir haust. Frá Siglufirði liófst sjósókn þegar í janúarmánuði, en aðallega þó í febrúar. Tíðin var þá mjög óstillt og' varð að sækja lang't á miðin, og' var öll sjósókn því miklum erfiðleikum bundin. Enda var róðrafjöldi og aflamagn bátanna mjög' misjafnt fram i marzmánuð. Um miðjan marz liófu síðan nokkrir bátar róðra úr flestum veiðistöðvum fjórðungsins. Gæflir voru þá fremur góð- ar og' afli mjög' sæmilegur, einkum á Skagafirði fyrir innan evjar og' á báía frá Skagaströnd. Almennt var byrjað að stunda sjó i aprílmánuði, og voru þá flestir bátar til- búnir tii róðra. Gæftir voru þó mjög' stirðar framan af þeim mánuði, en þegar gaf á sjó var yfirleitt tregur afli. Skaga- strönd var undantekning livað þetta snerti, því þar var afli góður. Fram undir mi'ðjan maímánuð var

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.