Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1943, Page 8

Ægir - 01.02.1943, Page 8
51 Æ G I R Sagðist skipstjóri þá „slóa“ í Faxabugt og ekki geta sagt um hvenær vænta mætti skipsins til Reykjavíkur. Þegar þessar fregnir hárust var björgunar- skipið Sæbjörg, sem stödcl var úti í Faxaflóa, beðin að standa í sambandi xio Þormóð. Síðar um kvöldið, eða kl. IVV2, barsl Slysavarnafélagi Islands svo- fellt skeyti frá skipstjóranum á Þormóði: „Erum djúpt út af Stafnesi. Mikill leld kominn að skipinu. Eina vonin er, að Jijálpin komi fljótt.“

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.