Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1943, Blaðsíða 8

Ægir - 01.02.1943, Blaðsíða 8
51 Æ G I R Sagðist skipstjóri þá „slóa“ í Faxabugt og ekki geta sagt um hvenær vænta mætti skipsins til Reykjavíkur. Þegar þessar fregnir hárust var björgunar- skipið Sæbjörg, sem stödcl var úti í Faxaflóa, beðin að standa í sambandi xio Þormóð. Síðar um kvöldið, eða kl. IVV2, barsl Slysavarnafélagi Islands svo- fellt skeyti frá skipstjóranum á Þormóði: „Erum djúpt út af Stafnesi. Mikill leld kominn að skipinu. Eina vonin er, að Jijálpin komi fljótt.“

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.