Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1946, Blaðsíða 14

Ægir - 01.08.1946, Blaðsíða 14
204 Æ G I R nmn það, er tímar líða, hafa mikilsverð áhrif fyrir dreifingu og sölu þessarar vöru, ineði að því er snertir hvert einstakt land svo og frá alþjóðlegu sjónarmiði. Þegar saltfiskframleiðsla Norðurlandaþjóðanna Jivarf af lieimsmarkaðinuin á styrjaldarár- unum og einnig gerðist lílið um annars konai' mat, juku mörg saltfisliframleiðslu lönd framleiðslu sína, jafnframt því sem önnur lönd eins og t. d. Peru, er aldrei áður liafði framleitt sallfislv, sneru sér að þeirri framleiðslu. Sú rýrnun, sem varð á fislt- veiðunínn í Evrópu, átti sinn þátt í aukinni neyzlu á frystum fisld, en um vestanvert Atlantshaf var sá fiskur framleiddur á kostnað sallfisksins. Eðlilegl cr, að saltfiskiframleiðsla komi lil sögunnar á ný hjá þjóð eins og íslend- ingum, þar sem lnin var mikils vcrð hjá jjeim fyrir styrjöldina. Saltfiskframleiðsla getur aftur orðið ein hin mikilvægasta verkunaraðferð og það á nýjum slóðum. Mundi það verða einn liður i Jjaráttunni fyrir að framleiða eggjalivítu- efni við viðunandi verðlagi handa þjóðum eins og l. d. Liberiu. IJÓU gæta þurfi mikillar vandvirkni við verkun saltfisks, er ekki nauðsynlegt að nota margbrotnar vclar við þá framleiðslu. Ekki er langt um liðið síðan mehn lóku að rannsalia möguleikana á ]jví að full- ]>urrka fisk' (þ. e. draga úr honum mest aJlt vatn). Þessi aðferð hefur verið notuð við verlain á Ivjöti og geta menn því að ein- Jiverju leyti liagnýlt sér þá reynslu við til- raunir á að fullþurrka fisk. Fram til þessa hafa flestar tilraunir heinzt að því að full- þurrka soðinn fislc, í stað ]jess að full- þurrlca liann hráan, þannig að liann geti lialdið sínu upphaflega liragði og gerð, eftir að liann liefur verið bleytlur upp eða lit- vatnaður. Heppnist mönnum að fulljjurrka fislv með þeim liætti, að hann jafnist að gæðum og Jiragði á við nýjan fisk, verður unnt að fá 1) A cnsku heitir þctta dehydration, cn dehy- drerinj; á norsku. Orfiið fullþurrka verður hér notað í þessári merkingu, þólt ekki sé það viðunandi. miklu fleiri og stærri markaði fyrir fisk. En áðnr en svo er komið verður að leysa af hendi mikið rannsóknarstarf í sambandi við fullþurrkun á fiski. Vegna hins óeðlilega ástands, sem styrj- öldin skapaði í sjávarútveginum og meðal annars var fólgið í skorti á vinnuafli, skorti á veiðarfærum og feikilegri eftirspurn, reyndist erfitt að framleiða fyrsta flokks vörur. Þar sein saman fór skortur á fiski og mikil eflirspurn voru fiskafurðir hagnýttar hetur en áður. Nú er t. d. etið mikið af nýj- um, frystum og þurrsöltuðum hákarli og t.il þess að gera þessa fæðu næringarrikari, er litin blönduð A vítamínsterku hákarlslýsi. Það er nú fullreynt, að menhaden, sem er eins konar síld, ei vel hæf til matar niður- soðin, stórsíld, sem var hvergi áður notuð tii niðursuðu, er nú soðin niður í ríkum mæli. Af umbótnm, sem orðið hafa í niður- suðuiðnaðinum, má nefna pökkun á sardín- um. Þeim var áður aðeins pakkað í flatar öskjur, en er nú pakkað í háar dósir, en við það sparast mjög vinnuafl. Nýjar og góðai' niðursuðuvörur eru nú framleiddar úr laxúrgangi og einnig hefur lekizt að framleiða sæmilega niðursuðuvöru úr vatnakarfa. A stvrjaldarárunum neyttu Bretar meira at' hraðfrystum fiski og l'isk- flökum en áður. Vel má vera, að í framtíð- inni færist þessi framleiðsla í aukana og þar með verði notuð betur fiskauðæfin. Umbætur þær, sem framkvæmdar hafa Aerið á gerð fiskibátanna, fela í sér eftir- tektarverða möguleika til aukningar á fisk- veiðunum. Mikið af þeim bátum, er smíð- aðir voru á styrjaldarárunum, eru þannig útbúnir, að þeir geta fiskað með fjórmn eða l'imm tegundum af veiðarfærum, en áður var það algengast, að þeir gætu aðeins veitt með einni tegund veiðarfæra. Margt af hin- um nýju skipum hafa kæliútbúnað, en það tryggir það, að þau geta flutt á land gæða- vöru. Jafnframt því sem fyrrnefndar uin- bætur hafa í för með sér margvíslega kosti i sambandi við sjálfar veiðarnar, draga þ;vr einnig úr útgerðarkostnaðinum. Tilraunir þær, sem gerðar voru á styrj-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.