Ægir - 01.08.1946, Blaðsíða 17
Æ G I R
207
Aáalbj örn Bjarnason
skipstjóri.
Rann 27. júlí siðastliðinn andaðist að
Iieimili sínu, Selvogsgötu 8 í Hafnarfirði,
merkismaðurinn Aðalbjörn Bjarnason skip-
stjóri.
Aðalbjörn var fæddur 24. ágúst 1871 að
Rauðbarðaholti í Dalasýslu. Foreldrar hans
^oru Bjarni Jónsson bóndi Magniissonar frá
Dspaksstöðum Bjarnasonar.
A unga aldri lærði Aðalbjörn bókband og
slundaði hann þá iðn allt af öðru hverju,
C(Na a milli þess er bann var á sjónum. Hve-
uær Aðalbjörn byrjaði sjómennsku er mér
ei'ki kunnugt, en 1001 lauk hann prófi við
Stýrimannaskólann í Reykjavík með ágætis-
etnkunn, eða 1 stigi lægra en hægl var að
Jíúui á þeim tíma, og liygg ég að enginn,
‘vorki fvrr né síðar, hafi komizt nær því
0 f'ú fullt út í öllum fögum. Ég átti eitt sinn
*l|i 11111 þetta við Aðalbjörn. Meðal annars
sjHirði ég hann, bvar hann hefði tapað
þessu eina stigi. „Kg tapaði því í mælinguin.
3uð hefur víst verið því að kenna, að ég sá
nldrei reglulega vel“, sagði Aðalbjörn. Ælli
nðalbjörn sé ekki eini prófsveinninn, seni
1 (ð burtfararpróf hefur fengið fullt út í öll-
uni fögum, skriflegum og munnlegum, við
1 týriniannaskólann í Reykjavík, frá stofn-
1111 hans til þessa dags? Ég hygg að svo sé.
^teð Aðalbirni er í valinn fallinn einn af
, Í’<)U1I11 °g góðu skiituskipstjórum. Að-
a,ójörn var sómi sinnar stéttar, hvort lield-
^1. hann var háseti, stýrimaður eða skip-
i 01V Éeiðarreikningar Aðalbjarnar voru
‘ainákvæmir, enda var hann með afbrigð-
Énðmundar Jónssonar inun lengi minnzt
Jslenzkri sjómannastétt, svo framarla
s-°ð hann í þeirri fylking.
mn vel gefinn. Hann var ekki að láta aðra
vinna fyrir sig hættulegustu störfin. Ef eitt-
livað bilaði, hvort heldur það var upp við
stangarhún eða fram á klíferbómu. þá fór
hann þangað ávallt sjálfur. Það var ekki
neinn asi á ferðum lijá Aðalbirni við þessi
störf, en hann kom af öllum sínum verkum
lyrir því. Ég var tvö sumur með Aðalbirni
á handfæraveiðum og líkaði mér hverjum
deginum betur við liann. Aðeins einu sinni
sá ég hann skipta skapi. Þannig atvikaðist
það: Strákarnir voru oft að slá ritu, því
ritukjöt er ágæt beita. Eitt sinn er einn
þeirra ætlaði að slá fýl (nuikka), tókst svo
illa lil, að hann vængbraut fýlinn og missli
hann svo. Varð Aðalbjörn þá all harðorður
við viðkomandi mann, sem endaði með því,
að hann sagði: „Þið eigið ekki að meiða
fuglana." Oft sat Aðalbjörn fram í hjá liá-
setunum og var að tefla skák, jiegar ekki
var verið að fiska. Þegar vond voru veður
og við strákarnir höfðuin orð á því, hvað
veðrið væri vont, þá sagði Aðalhjörn: „Ójá,
það er gjóla.“ Stóð hann þá oftast við stýr-
ið sjálfur og kvað og söng. Hann hafði
áreiðanlega yndi af að standa við stýrið og
var þá ekki að fæltka seglum fvrr en nauð-
syn krafði.
Fyrsti skipstjóri, sem ég var með, var
Aðalbjörn. Þegar mesta sjóveikin var um
gerð gengin, sjiurði hann mig, hvort ég vildi
nú elcki taka stýrið. Eg kvað já við því. Það
skal tekið fram, að ég þekkti ekki eitt strik
á áttavita. Ég átti að stýra beitivind. Hann