Ægir - 01.08.1946, Side 21
Æ G I R
211
;ið þeim veiðarfærum, sem til voru. Fisk-
inagnið varð svo mikið og óvænt, að við
lá, að ekki yrði hægt að gera sér mat úr því.
Miðað við slægðan fisk reyndist fisk-
magnið 130 þús. srnál. auk lifrar og hrogna.
l yrir þennan afla fengu fiskimennirnir 44
ivdlljónir króna, en útflutningsverðmæti
hans varð vitanlega miklu meira.
Ekki var selt eins mikið af ferskum fiski
seinustu styrjaldarárin. Erfiðleikar voru
með markað á slíkum fiski, hrotalamir voru
a flutningakerfinu og skorlur var á kæli-
geymslum og frystihúsum. Jafnvel þó
'íiiklar framkvæmdir væru gerðar, til þess
að hagnýta fiskinn nýjan, mundi það ekki
aægja til þess að ohbinn af Lófótaflanum
Si'ði unninn ferskur.
Mjög mikið af aflanum í ár var sattað og
bert. Megnið af saltfiskinum var flutt út
verkað.
Að sjálfsögðu er það gerlegt tæknilega
séð, að koma upp slíkum tilfæringum, er
ll'yggði það, að öll Lófótveiðin kæmist á
markað fersk, fryst eða ísuð. En mannvirki
°g verksmiðjur, er komið yrðu upp í slíku
augnamiði, mundu standa ónotuð mikinn
'huta ársins vegna skorts á hráefni, og því
uiundi framleiðslukostnaður við Lófótafl-
ann verða mjög hár. Til þess að hægt væri
;'ð nota öll þessi framleiðslutæki þyrftu
ð-orðmenn að afla eina milljón smálesta af
þorskfiski á ári og það með þeim hætti, að
þeini bærist hráefni frá togurum eða öðrum
'eiðiskipum á þeiin timum árs, sem Lófót-
'ertíðin stendur ekki yfir. En það er lítt
luigsanlegt, að Norðmenn geti aflað svo
'uikið af þorskfiski í náinni framtíð, en þótt
það væri hægt, þá hefði aflaaukningin það i
iör með sér, að koma yrði upp bækistöðv-
um norðar fvrir fiskveiðarnar. Gera verður
yað fyrir því, að í náinni framtíð verði megn-
10 af Lófótaflanum verkað sem harðfiskur
eÖa þurrkaður saltfiskur, einmitt þær fram-
leiðsluvörur, sem margir tala um með lílils-
' u ðingu, en sem mikill markaður er þó fyrir.
i tflutningsverðmæti Lófótaflans og verð-
mæti það, sem fékkst fyrir það af honum,
sem selt var innan lands, nemur alls 115—
120 milljónir króna. Það er því þrisvar sinn-
um meira en það, sem fiskimennirnir fengu.
Þess hefur nýlega verið getið i blöðum, að
harðfiskframleiðslan í ár verði seld til
Ítalíu i skiptum fvrir skip. Fyrir verkaða
saltfiskinn fáum við margs konar vörur
svo sem kaffi, sykur og ávexti. Það er því
víst, að megnið af Lófótveiðinni er selt úr
landi og fyrir hana fáum við gjaldeyri til
kaupa á nauðþúrftum og ýmislegum varn-
ingi, er við þurfum á að halda til endur-
reisnar atvinnulífinu. Það verðum við að
rneta eins og vert er, en við skulum jafn-
framt ekki gleyma því, að einnig þau
hjálpargögn, sem nauðsynleg eru til þess að
reka fiskveiðarnar eru einnig óbeinlínis
mikilsverð gjaldeyrislind.
Vörur þær, sem við seljum úr landi, eiga
sinn þátt í þeim hræringum i þjóðfélags-
búskapnum, sem lengi sér deili á. Við
skulum nú athuga litillega hvernig vertíðin
reyndist fiskimönnunum, en það gerum við
bezt með því að setja fram eftirfarandi
spurningar:
Gefa Lófótveiðarnar í ár nokkrar ákveðn-
ar bendingar í sambandi við framtíðina?
Vituin við nokkuð frekar um það, hvernig
siunda ætti þessar veiðar ? Vitum við nókk-
uð um það, hvernig fiskimennirnir ættu að
haga sér með tilliti til þeirra báta og veiðar-
færa sem þeir afla sér? Getum við fullyrt
nokkuð um það, hvort fiskimönnunum
reyndist happadrýgra að snúa sér að öðrum
atvinnugreinum? Eru Lófótveiðarnar eins
konar atvinnubótavinna, sem menn vilji
hverfa frá sem fyrst?
Reikningar þeir, sem fyrir liggja um tekj-
ur fiskimannanna, sýna, sem reyndar var
\itað áður, að netjaveiðamennirnir fengu
lia*sta hluti. Vertíðin hjá Jjeim var að jafn-
aði tveir mánuðir og fengu þeir í hreinar
lekjur um 2500 krónur. Vikukaup þeirra
hefur því orðið um 300 krónur, en vert er að
hafa ]>að í huga, að þeir gátu eklu náð í svo
mikil veiðarfæri cins og þeir Jrörfnuðust.
Línuveiðarmennirnir fengu 1100—1200 kr.
til hlutar í allt að því 10 vikur. Vikukaup
Jjeirra hefur því orðið um 120 krónur eftir